Vikan


Vikan - 06.01.1983, Síða 37

Vikan - 06.01.1983, Síða 37
/ nýjan hnykil). Prjónið 6 umf. (3 garðar). í 7. umf. eru 14 grænar 1. felldar af. Prjónið síðan út prjóninn. í næstu umf. eru síðan fitjaðar aftur upp 14 I. með grænu. Þá myndast vasaop. Prjónið síðan 6 umf. Að því loknu er prjónað eins og áður, þ.e.a.s. 6 I. grænt í kantinn og 40 I. grátt, þar til 17 cm mælast. Þá er byrjað á að auka út fyrir kraga: 11 x í 4. hverri umf., 8 x í 6. hverri umf., 5 x i 8. hverri umf. Samtals 126 umf. í þessum umf. er fellt af fyrir handveg í sömu hæð og sama lykkju- fjölda og á bakstykki. Þegar þessum 126 umf. er lokið eru allar grænar I. felldar af og byrjað á úrtöku fyrir hálsmál. í 2. hverri umf<: 1x4, 1x3, 1x2, 1x1 lykkja. Prjónið svo 8 umf. beint og fellið síðan allar I. af. Hægra framstykki: Spegilmynd af því vinstra, nema hnappagötin. Þau eru 3 og prjónuð með 18 umf. millibili. Einnig bætist brjóstvasi við. Hann er prjónaður í sömu hæð og byrjað er á úrtöku fyrir handveg. Hann er prjónaður eins og hinir vasarnir nema hvað hann er minni: 11 lykkjur. Ermar: Fitjið upp 48 I. með grænu garni á prjóna nr. 3 1/2. Prjónið 8 umf. (4 garðar). Prjónið þá í byrjun og lok hvers prjóns: 4 I. grænt, hinar I. með gráu garni: (Þá er best að vera með 3 hnykla.) 30 umf. (15 garðar). Fellið af hægra megin 4 I. með grænu garni en prjónið með gráu garni yfir hinar 4 grænu lykkjurnar á enda prjónsins. Síðan er prjónað með gráu garni upp að handvegi, en aukið út í 16. hverri umf. í byrjun og lok hvers prjóns: 1 I, samtals 20 I. Þegar 48 cm mælast er byrjað á úrtöku fyrir hand- veg í byrjun og lok hvers prjóns: Fyrst 31. og síðan í 2. hverri umf.: 1x3,1x2, 2x1 lykkja. Síðan í 4. hverri umf.: 8x11. Aftur í 2. hverri umf.: 1x2, 1x3 lykkjur. Fellið síðan allar lykkjurnar af. Báðar ermarnar eru prjónaðar eins. Frágangur: Saumið peysuna saman og prjónið hálsmál eins og hér segir: Takið upp lykkjur í háls- máli: 6 grænar I. sitt hvorum megin á prjóni og prjónið 12 umf. (6 garðar) með grænu Frágangur: Saumið horntölur á vinstra framstykki og á ermar. Boðungurinn er saumaður niður á hornunum og tölur saumaðar í hornin. Á myndinni eru reyndar notuð lítil hreindýr úr horni i staðinn fyrir tölur. En þar sem þau eru þýsk fram- leiðsla, hönnuð sérstaklega fyrir þennan þjóðbúning Bæjara, er leyfilegt að notast við tölur í staðinn. garni. Skiptið svo yfir í rautt garn og prjónið slétt prjón, 12 umf. Fellið allar lykkj- urnar af og saumið kragann niður. Vasar: Fitjið upp með rauðu garni 16 I. og prjónið slétt prjón, 8 cm. Fellið allar I. af og saumið stykkið bak við vasaopið. Farið eins að með brjóstvasann, nema þá er stykkið minna. I. tbl. Vtkan 37

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.