Vikan


Vikan - 06.01.1983, Qupperneq 37

Vikan - 06.01.1983, Qupperneq 37
/ nýjan hnykil). Prjónið 6 umf. (3 garðar). í 7. umf. eru 14 grænar 1. felldar af. Prjónið síðan út prjóninn. í næstu umf. eru síðan fitjaðar aftur upp 14 I. með grænu. Þá myndast vasaop. Prjónið síðan 6 umf. Að því loknu er prjónað eins og áður, þ.e.a.s. 6 I. grænt í kantinn og 40 I. grátt, þar til 17 cm mælast. Þá er byrjað á að auka út fyrir kraga: 11 x í 4. hverri umf., 8 x í 6. hverri umf., 5 x i 8. hverri umf. Samtals 126 umf. í þessum umf. er fellt af fyrir handveg í sömu hæð og sama lykkju- fjölda og á bakstykki. Þegar þessum 126 umf. er lokið eru allar grænar I. felldar af og byrjað á úrtöku fyrir hálsmál. í 2. hverri umf<: 1x4, 1x3, 1x2, 1x1 lykkja. Prjónið svo 8 umf. beint og fellið síðan allar I. af. Hægra framstykki: Spegilmynd af því vinstra, nema hnappagötin. Þau eru 3 og prjónuð með 18 umf. millibili. Einnig bætist brjóstvasi við. Hann er prjónaður í sömu hæð og byrjað er á úrtöku fyrir handveg. Hann er prjónaður eins og hinir vasarnir nema hvað hann er minni: 11 lykkjur. Ermar: Fitjið upp 48 I. með grænu garni á prjóna nr. 3 1/2. Prjónið 8 umf. (4 garðar). Prjónið þá í byrjun og lok hvers prjóns: 4 I. grænt, hinar I. með gráu garni: (Þá er best að vera með 3 hnykla.) 30 umf. (15 garðar). Fellið af hægra megin 4 I. með grænu garni en prjónið með gráu garni yfir hinar 4 grænu lykkjurnar á enda prjónsins. Síðan er prjónað með gráu garni upp að handvegi, en aukið út í 16. hverri umf. í byrjun og lok hvers prjóns: 1 I, samtals 20 I. Þegar 48 cm mælast er byrjað á úrtöku fyrir hand- veg í byrjun og lok hvers prjóns: Fyrst 31. og síðan í 2. hverri umf.: 1x3,1x2, 2x1 lykkja. Síðan í 4. hverri umf.: 8x11. Aftur í 2. hverri umf.: 1x2, 1x3 lykkjur. Fellið síðan allar lykkjurnar af. Báðar ermarnar eru prjónaðar eins. Frágangur: Saumið peysuna saman og prjónið hálsmál eins og hér segir: Takið upp lykkjur í háls- máli: 6 grænar I. sitt hvorum megin á prjóni og prjónið 12 umf. (6 garðar) með grænu Frágangur: Saumið horntölur á vinstra framstykki og á ermar. Boðungurinn er saumaður niður á hornunum og tölur saumaðar í hornin. Á myndinni eru reyndar notuð lítil hreindýr úr horni i staðinn fyrir tölur. En þar sem þau eru þýsk fram- leiðsla, hönnuð sérstaklega fyrir þennan þjóðbúning Bæjara, er leyfilegt að notast við tölur í staðinn. garni. Skiptið svo yfir í rautt garn og prjónið slétt prjón, 12 umf. Fellið allar lykkj- urnar af og saumið kragann niður. Vasar: Fitjið upp með rauðu garni 16 I. og prjónið slétt prjón, 8 cm. Fellið allar I. af og saumið stykkið bak við vasaopið. Farið eins að með brjóstvasann, nema þá er stykkið minna. I. tbl. Vtkan 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.