Vikan


Vikan - 06.01.1983, Blaðsíða 50

Vikan - 06.01.1983, Blaðsíða 50
Eldhús Vikunnar Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson Vinnustaður: Veitingahúsið Lækjarbrekka á mótum Lækjargötu og Bankastrætis í Reykjavík. Höfundar: Walter Ketel, Eiríkur Ingi Friðgeirsson og Garðar Halldórsson — allir matreiðslumeistarar Hátíðarstroganoff (fyrir fjóra) 600 grömm nautalundir 100 grömm sveppir 2 tómatar 50 grömm skinka súrar gúrkur í ræmum Sósan: 1 laukur 3 rif hvítlaukur 1 /4 lítri kjötkraftur 1 /8 lítri rjómi 1 matskeið sinnep 6 sentílítrar hvítvín salt 1 /4 teskeið majoran (eftir smekk) 80 grömm smjör 40 grömm hveiti 4 matskeiðar sýrður rjómi steinselja Tilreiðsla: saxaður laukur og hvítlaukur kraumaður í smjöri, hveiti bætt út í og hrært vel saman, síöan hvítvíninu og kjöt- kraftinum. Sinnepi og majoran bætt út í og látið sjóða í 10—15 mínútur. Rjóminn settur út í síðast. A meðan sósan sýður er kjötið skorið í fingurlangar ræmur og snöggsteikt, sveppir, tómatar og súrar gúrkur síðan sett út í og látið krauma í stuttan tíma. Sós- unni bætt saman við og látið sjóöa smástund. Rétturinn er skreyttur með sýrðum rjóma og steinselju áður en hann er borinn fram. Vel við- eigandi að bera fram kartöflu- mauk, hrísgrjón eða núðlur með réttinum. Silungurí möndlurauðvínssósu (fyrirfjóra) 8 silungsflök salt sítrónusafi hveiti 2 desílítrar rauðvín 4 teskeiðar kartöflumjöl 200 grömm möndluspænir smjör Tilreiðsla: Silungsflökin látin liggja með salti og sítrónusafa í 10 mínútur. Síðan eru þau þurrk- uð og velt upp úr hveiti og steikt í smjöri. Silungurinn tekinn af pönnimni. Rauðvíni hellt saman við smjörið og látið sjóða í um það bil 3 mínútur. Kartöflumjöliö hrært saman við vatn og bætt á pönnuna og látið sjóða. Möndlurn- ar steiktar í smjöri, settar yfir fiskinn og sósunni hellt yfir. Borið fram með hvítlauksbrauði og grænmetissalati. Skinkurúllur fylltar með kotasælusalati og maríneruðu blómkáli 8 skinkusneiðar 800 grömm kotasæla 100 grömm rækjur 1 mjög fínt saxaður laukur 1 matskeið malað kúmen steinselja sýrður rjómi salt og pipar blómkál 1 teskeið sinnep 2 matskeiðar kryddedik 4 matskeiðar olía Tilreiðsla: Blómkál soðið og kælt, olía, sinnep og kryddedik hrært saman og hellt yfir blómkálið og látið bíða um stund. Kotasælu, lauk, kúmeni, stein- selju, rækjum og sýrðum rjóma blandað saman og bragðbætt með salti og pipar. Kotasælusalatið síðan sett á skinkusneiðarnar og þeim rúllað saman. Blómkálið sett á fat og skinkurúllunum rað- að fallega umhverfis það. Borið fram ásamt ristuðu brauði og smjöri. 50 ViKan I.tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.