Vikan - 29.11.1984, Síða 10
42. tbl. — 46. árg. 29. nóv.—5. des. 1984. — Verð 90 kr.
GREINAR, VIÐTÖL OG ÝMISLEGT:
4 Jóladagatal handa öllum bömunum og aöventukrans sem hægt er að borða.
6 Núna er það teiknuð tíska með höfuðpaurinn Antonio í farar- broddi.
12 Sannir vinir gleðjast með þér. Viðtal við Henny Hermanns.
17 Enska knattspyman.
22 Pósturinn.
24 Eitt og annað um bíla.
26 Sagan af Genie. Vísindi fyrir almenning.
46 „Ekki verður ófeigum í hel komið.” Vikan og tilveran.
48 Leðursófasett handa uppáhaldsdúkkunni.
68 Fáeinir fáránlegir smámolar. Popp.
69 Paul Young kemur aftur. Meira popp.
SÖGUR:
18 Nótt á ströndinni. Smásaga.
52 Bílaþvottur til sjávar og sveita. Willy Breinholst.
54 Ástir Emmu. Sjöundi hluti framhaldssögunnar.
66 Ævintýrið um Pétur og búálfinn. Bamavikan.
BLAÐAUKI:
29- -44 Kökur fyrir jólin. Þegarviðleggjumsamanægifagrar litmyndir Ragnars Th., bakstur og uppskriftir tveggja snjallra bræðra og valinkunnar meistarahendur lesenda — þá fá allir vatn í munninn fyrir jólin!
VIKAN: Útgefandi Frjáls fjölmiölun hf. Ritstjóri: Siguröur Hreiðar Hreiðarsson.
Ritstjórnarfulltrúi: Hrafnhildur Sveinsdóttir. Blaðamenn: Anna Ólafsdóttir
Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Guðrún Birgisdóttir, Jón Ásgeir Sig-
urðsson. Útlitsteiknarar: Eggert Einarsson og Páll Guðmundsson. Ljósmynd-
ari: Ragnar Th. Sigurðsson.
RITSTJÓRN SÍDUMÚLA 33, simi 27022.
AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, sími 85320.
AFGREIDSLA OG DREIFING i Þvorholti 11, simi 27022, pósthólf 533. Verð i
lausasölu 90 kr. Áskriftarverð 295 kr. á mánuði, 885 kr. fyrir 13 tölublöð árs-
fjórðungslega eða 1.770 kr. fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyr-
irfram, gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift i Reykjavik og
Kópavogi greiðist mánaðarlega.
Um málefni neytenda er fjallað i samráði við Neytendasamtökin.
Forsíðan:
Þaö er nauösynlegt að kak-
an sé falleg til aö hún bragö-
ist vel — en útlitið eitt dugir
ekki til. Menn verða líka aö
eiga góöar uppskriftir í hand-
raðanum og þær er að finna í
sérhluta Vikunnar, Köku-
blaöinu á blaösíðum 29—44.
Ljósm.: RagnarTh.
-*-• \
TERDLAUNAH&FINN
E.L., 12 ára, sendir okkur verðlaunaskammtinn að
þessu sinni. Hún fær næstu fjórar Vikur heim og við
þökkum sendinguna.
Sá geöveiki: Okkur líkar betur viö
þig en gamla lækninn.
Læknir: Af hverju?
Sá geðveiki: Okkur finnst þú vera
eins og einn af okkur.
HE, HE!
Tveir Hafnfiröingar sátu á bekk.
Einn: Hvaöa dagur er í dag?
Annar: Veit ekki.
Hinn: Stendur það ekki á dag-
blaðinu þínu?
Annar: Nei, það er síðan í gær.
HE,HE!
Hafnfirðingur kom inn í búð: Eg
ætla að fá eina flösku af kartöfl-
um.
Kaupmaður: Þú átt að segja poka
af kartöflum. Reyndu aftur.
Hafnfirðingurinn fer út og kemur
aftur. Ég ætla að fá eina flösku af
kartöflum.
Kaupmaðurinn (andvarpar):
Statt þú hér við búðarborðið og ég
skal sýna þér hvernig þú átt að
gera.
Kaupmaðurinn fer út og kemur
inn aftur: Eg ætla að fá einn poka
af kartöflum.
Hafnfirðingurinn: Ertumeðgler?
Lítið eitt
Mikið líf er í blaðaútgáfu á hinum íslenska tímaritamarkaði ef marka
má þær nafngiftir sem eru í umferð og uppsiglingu. Eftir að tímaritið
Líf varð að afsala sér nafninu til hins ameríska Life tók það upp nafnið
Nýtt líf. Annað tímarit hefur komið út tvisvar undir nafninu Mannlíf og
haft er fyrir satt að SAM-útgáfan hyggi á útgáfu rits sem á að heita
Samlíf og túlki hver sem vill.
Fríða Bjömsdóttir, blaðamaður og hundaeigandi, hefur starfað sjálf-
stætt um nokkurt skeið og óábyrgar fregnir herma að hún ætli að gefa út
tímaritið Hundalíf. Sömu óábyrgu heimildir herma að þjóðkirkjan taki
til við líflega útgáfu undir nafninu Eilift líf en Sálarrannsóknarfélagið
ætli að festa sér nafnið Framhaldslíf. Þá er ekki annað eftir en að láta
Landssamband hestamanna gefa út sitt rit, Stóölíf!
10 Vikan 42. tbl.