Vikan


Vikan - 29.11.1984, Side 16

Vikan - 29.11.1984, Side 16
Ennþá einu sinni/ó/in og því um að gera fyrir al/a — konur og kalla — að drífa á sig svuntuna og hendast inn í eldhús. 77/ þess að enginn verði í vandræðum með hendurnar, þegar í eldhúsið er komið, birtum við sextán síðna kökukálf með upp- skriftum að alls konar fitandi lostæti. Og tH að fylgja þessu enn betur eftir er hérna á þessari síðu að finna stórgóðar hugmyndir til þess að gjörnýta olnbogarýmið í smá- vöxnu eldhúsunum. Efsta myndin er af jólalegu eldhúsi undir súð sem nýtt er af nákvæmni. Meira að segja eldhúsborðið er hluti af skipulaginu, endar í háum hillum undir ýmislegt smá- legt. Hinar tvær myndirnar sýna annars vegar hvernig eldhúsborðið er látið mynda hillur niður á við og hins vegar er eldhús- krókur með óvenjulegum miðstöðvarofni. Hann er hluti af innréttingunni sem sjá má og gegnir einnig þvi hlutverki að þurrka blauta k/úta með hraði. Vonandi getur ein- hver af okkar lesglöðu eldabuskum nýtt sér hugmyndirnar þannig að jólabakstur- inn verði eingöngu sem glaður dans á rósum — án þyrna! Umsjón: Borghildur Anna 16 ViKan 42. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.