Vikan


Vikan - 13.06.1985, Qupperneq 28

Vikan - 13.06.1985, Qupperneq 28
17. JUNI Þiö vitið liklega öll að þjóðhátíðardagurinn okkar er fram undan eða þann 17. júní. Flestir vita líka að þá er mikið um að vera. Það eru haldnar úti- skemmtanir víðs vegar um landið og mikið dansað og trallað. Krakkar fá yfirleitt að kaupa sér fána, rellu eða blöðru og svo er auðvitað í lagi að borða nokkra isa 17. júní eða sporðrenna svo sem eins og einni pylsu og drekka gos með. En þjóðhátíðardagurinn okkar er líka kallaður lýð- veldisdagurinn vegna þess að hann er hátíðisdagur til minningar um lýðveldisstofnun á íslandi árið 1944. Lýðveldið var nefnilega stofnað á Þingvöllum 17. júní árið 1944 og þann dag var líka fyrsti forseti okkar kjörinn en hann hét Sveinn Björnsson. 17. júní var val- inn vegna þess að þann dag fæddist Jón Sigurðsson, en hann var mjög duglegur i þjóðmála- baráttu íslendinga. Hann var kallaður Jón Sigurðs- son forseti vegna þess að hann var forseti Alþingis. Jón Sigurðsson fæddist árið 1811 og 100 árum seinna eða árið 1911 var haldin minningarhátíð í Reykjavík í tilefni af 100 ára afmæli hans. Þá var í fyrsta skipti lagður blómsveigur frá íslensku þjóðinni við minnisvarða hans við Austurvöll, en það hafa kannski einhver ykkar séð gert ef þið hafið verið niðri í bæ í Reykjavík 17. júní. Eftir þennan 17. júní árið 1911 og alveg þar til lýðveldið var stofnað árið 1944 var árlega haldin frjálsíþróttakeppni í minningu Jóns Sigurðssonar þannig að það var búið að nota 17. júní nokkuð lengi sem nokkurs konar dag þjóðarinnar áður en lýðveldið var stofnað árið 1944. Nú skuluð þið endilega spyrja afa ykkar og ömmur, já, eða jafn- vel pabba og mömmu, hvernig var 17. júní hjá þeim árið 1944. Góða skemmtun 17. júní 1985!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.