Vikan


Vikan - 13.06.1985, Side 31

Vikan - 13.06.1985, Side 31
París breytist ekki svo mjög þótt árin líði og nýjar kynslóðir taki við af þeim sem horfnar eru yfir móðuna miklu. Hérna er Place Saint Eluthére málað af Utrillo og síðan ný Ijósmynd af sama stað. Á nýju myndinni er engin breyting nema bílarnir tveir — nokkuð sem ekki var til á tímum Utrillos. Í bakgrunni kirkjan fagra Sacre Coeur á Montmartrehæðinni, þama í hlíðunum bjuggu allir helstu listamenn á tímum Utrillos — Picasso lika. Núna er á sama staðnum og sambyggingar þeirra félaga stóðu listamanna- nýienda og þar fá þeir einir rétt til búsetu sem franska akademían hefur talið þess verðuga. Það þykir mikill heiður og barist um hvetja smákompu. Auð sæti á útikaffihúsi biða eftir gestum — „umferðarmerkið" er mat- seðill i þar til gerðu upplýsingaapparati. Frá næturklúbbnum Michou sem er alveg uppi við Pigalle. Heimilisfangið er 80, rue des Martyrs og nauðsynlegt að bóka fyrirfram. Mun sérstæðara að skoða heldur en túristasugur á borð við Lido og Rauðu mylluna. 24. tbl. Vikan 31

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.