Vikan


Vikan - 13.06.1985, Blaðsíða 31

Vikan - 13.06.1985, Blaðsíða 31
París breytist ekki svo mjög þótt árin líði og nýjar kynslóðir taki við af þeim sem horfnar eru yfir móðuna miklu. Hérna er Place Saint Eluthére málað af Utrillo og síðan ný Ijósmynd af sama stað. Á nýju myndinni er engin breyting nema bílarnir tveir — nokkuð sem ekki var til á tímum Utrillos. Í bakgrunni kirkjan fagra Sacre Coeur á Montmartrehæðinni, þama í hlíðunum bjuggu allir helstu listamenn á tímum Utrillos — Picasso lika. Núna er á sama staðnum og sambyggingar þeirra félaga stóðu listamanna- nýienda og þar fá þeir einir rétt til búsetu sem franska akademían hefur talið þess verðuga. Það þykir mikill heiður og barist um hvetja smákompu. Auð sæti á útikaffihúsi biða eftir gestum — „umferðarmerkið" er mat- seðill i þar til gerðu upplýsingaapparati. Frá næturklúbbnum Michou sem er alveg uppi við Pigalle. Heimilisfangið er 80, rue des Martyrs og nauðsynlegt að bóka fyrirfram. Mun sérstæðara að skoða heldur en túristasugur á borð við Lido og Rauðu mylluna. 24. tbl. Vikan 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.