Vikan


Vikan - 03.10.1985, Blaðsíða 8

Vikan - 03.10.1985, Blaðsíða 8
Tíu bílar á fjórum árum og finnst ekki mikið ,,Þaö er búin að blunda i mér lengi mótorhjóla- og biladella," segir Loftur Ágústsson. „Þetta er bill númer tíu á fjórum árum. En það telst ekki mikið miðað við marga aðra. Fyrsti billinn minn var Daihatsu Charade, þá átti ég Honda Prelude, Mazda 626, Escort Van, Honda Prelude aftur, því næst Saab turbo, þá Saab 900, Mazda 323 og aftur Mazda 323 og svo Benzinn. En hann er innfluttur, not- aður, árgerð '83. Þá á ég Yamaha X2 600 torfæruhjól. Ég fer á þvi um helgar og oft i vinnuna. Þetta eyðir svo litlu. Hjóladellan er búin að blunda i mér lengi." — Byrjaðirðu á skellinöðru? ,,Já." — Gerirðu við bilana þína sjálfur? ,,Ég hef yfirleitt aldrei átt bila sem hefur þurft að gera við. Annars er pabbi bifvélavirki svo það er stutt að fara." — Hvernig er það, nú finnst manni að sumir sáu alltaf að græða i bílavið- skiptum og aðrir alltaf að tapa? ,,Það er voðalega erfitt að allir græði. Annars er þetta oft talnaleikur. Menn eru að skipta, taka bíla upp í og peninga á milli. Maður er ekki kominn með raunverulegt verð fyrr en maður er búinn með siðasta hlekk. Það fer líka mikill tími í slik viðskipti." — Hvernig á góður bill að vera? „Eins og bíllinn minn. Annars eru til svo margs konar mælikvarðar á þetta. Ef maður fer út í sportbíla er þetta allt annað. Bíllinn minn er meira svona limosína." — Er gott fyrir sánsinn að vera á svona flottum bíl? „Áreiðanlega. En það er alveg bú- iö." — Ertu á föstu? „Já." Loftur og billinn hans. „Það er búifl afl breyta honum svolítið, setja I hann hraðbrautargorma. Þess vegna er hann svona lágur?" Svo er búifl að skipta um felgur og setja low profile dekk. Bæta á hann einhverjum spoilerum og svona. Texti: Sigurður G. Valgeirsson Myndir Ragnar Th. 8 Vikan 40. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.