Vikan


Vikan - 03.10.1985, Qupperneq 25

Vikan - 03.10.1985, Qupperneq 25
Eldhús Vikunnar Karsi — eitthvað fyrir þau yngstu Ofan á brauðið, eggjahrær- una, í skólanestið, handa gest- unum! Karsi er herramanns- matur og það sem meira er, það er afar gaman að rækta karsa. Já, rækta karsa! Karsann er nefnilega hægt að rækta hvort heldur er að sumri, hausti, vetri eða vori. En hver og hvernig á að rækta karsa? Þeir sem eiga litla, óþolinmóða krakka, sem eru fljótir að gleyma hvernig fræið leit út þegar því var sáð, ættu að ná sér í karsafræ og láta þau yngstu um málin. Fræið fæst í stærri blómaverslunum, kostar lítið og er alveg ótrúlega fljótt að spíra og gefa af sér ilmandi karsablöð. Og svona gerir þið er þið ræktið karsablöð: Fáið disk eða skál og þekið botninn með bómull. Vætið bómullina vel og vandlega. Hún á helst að vera fljótandi í vatni. Stráið karsafræinu ofan í bóm- ullina. Munið að vökva af og til. Það er alveg sama hvar karsa- beðið stendur en gaman að hafa það til dæmis á eldhús- borðinu til að allir geti fylgst með vextinum — fræin springa nefnilega út á öðrum eða þriðja degi og það líður ekki á löngu þar til fjölskyldan getur klippt sér karsa — það er líklega betra að hafa karsabeðiðtvö! Sítrónuýsa með banönum og hrísgrjónum Ný ýsa er hreinsuð af roði og beinum og skorin í strimla, salti stráð á og sítrónusafi kreistur yfir. Þetta er látið liggja í nokkrar mínútur. Fiskurinn er þá þerraður, velt upp úr hveiti, blönduðu sítrónupipar, salti og karríi og steiktur á pönnu í smjörlíki eða olíu. Blöndu af sojasósu, rjóma og rifnum osti er hellt yfir og bakað í ofni í tíu mínútur. Borið fram með steiktum banönum og soðnum hrísgrjónum. Skotheldir skyndiréttir Þá er skilafrestur útrunninn i skyndiróttakeppni Vikunnar. Við höfum verður gert innan tiðar og á næstu vikum fáum við að sjá þá hlut- fengið margar góðar uppskriftir og nú er bara að velja úr þeim. Það skörpustu og ef til vill kynnumst við matargerðarlist þeirra ögn nánar. 40. tbl. Vikan 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.