Vikan


Vikan - 03.10.1985, Blaðsíða 44

Vikan - 03.10.1985, Blaðsíða 44
Py Stjömuspá m Hrúturinn 21. mars 20. apríl Þaö eru góöir tímar hjá hrútum um þess- ar mundir. Þaö er sama upp á hverju þeir taka, allt viröist heppnast. Ekki skyldu hrútar þó treysta því að lánið leiki endalaust viö þá. fllautið 21. apríl 21. mai Þú ert alltof svart- sýnn þessa dagana og lætur þölsýni þína bitna á blásaklausri fjölskyldunni. Líttu í kringum þig, björtu hliöarnar á tilverunni eru ófáar ef þú legg- ur þig fram viö að leita. Tvíburarnir 22. mai - 21. júni Nú gæti svei mér farið aö draga til tíðinda. Þú varst næstum úrkula vonar um að nokkuð gerðist í ákveönu máli en nú birtir heldur betur til og þér er óhætt að bretta upp ermarnar. Krabbinn 22. júní 23. júli Þig langar til aö segja vini þínum ærlega til syndanna en óttast afleiöingarnar. Mundu aö sá er vinur er til vamms segir og þaö er betra að þú verðir fyrri til heldur en þeir sem hlakkar í yfir öUu saman. Ljónið 24. júlí 23. ágúst Upp hefur komiö leiöinlegur misskUn- ingur sem gæti dregiö dilk á eftir sér ef þú bregst ekki fljótt viö. Reyndu aö gera gott úr þessu en til þess aö þaö takist þarftu aö beita per- sónutöfrunum óspart. Meyjan 24. ágúst 23. sept. Þér gefst kostur á að fara í nokkurra daga feröalag og ætt- ir aö slá til ef þú sérð þess nokkurn kost. Þú þarfnast tilbreytingar eftir erilsamt tímabU og heimafólkiö veröur bara fegið. Vogin 24. sept. - 23. okt. Ertu viss um aö aUt þurfi aö vera svona slétt og feUt? Þaö er eins og himinn og jörö séu aö farast ef eitthvað gengur úrskeiöis. Meö sama áframhaldi gefast aU- ir upp á þér. Sporðdrekinn 24. okt. 23. nóv. Þú missir af góðu tækifæri fyrir einskæran klaufa- skap. Þar sem þú getur engum um kennt nema sjálfum þér áttu erfitt meö aö sætta þig viö orðinn hlut. Láttu þaö samt ekki bitna á öörum. Bogmaðurinn 24. nóv. 21. des. I næstu viku kemstu heldur betur í feitt. Tækifærin bókstaf- lega streyma aö þér. Þú veröur aö velja og hafna, eUa endist ekki sólarhringurinn og þú veist ekki þitt rjúkandi ráö. Steingeitin 22. des. 20. |an. Loksins er kærkomin hvíld fram undan og um aö gera aö nota hana en heUa sér ekki út í ný verkefni. Ymsir munu sjá ofsjónum yfir öUum þeim tíma sem þú hefur aUt í einu. Láttu þaö ekki á þig fá. Vatnsberinn 21. jan. 19. febr. Eyðslusemin er í algleymingi hjá þér um þessar mundir. Eigirðu nóga peninga er þetta skaðlaust en séu auraráöin takmörkuö er aökaUandi aö spyrna viö fótum fyrr en seinna. Fiskarnir 20. febr. 20. mars Þér berast góö ráö úr öUum áttum þessa dagana. Engu er lík- ara en fjöldi fólks hugsi ekki um annað en velferð þína. Þú skalt ekki gleypa aUt hrátt, sums staöar gætu verið maökar í mysunni. V* W 4 « Æát ! Æ 44 Vikan 40. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.