Vikan


Vikan - 20.02.1986, Page 6

Vikan - 20.02.1986, Page 6
Það er stór og fjölbreyttur hópur fólks sem sótt hefur dansleiki á Hótel Borg um árin en sjaldan hafa dansgestir verið eins skrautlegir og um daginn þegar nemendur Myndlista- og handíðaskólans héldu þar grímuball. Eins og myndirnar hér sýna voru búningarnir mjög fjöl- breyttir og margir nemendur alveg óþekkjanlegir. Búningurinn hér fyrir ofan vakti mikla forvitni en í honum reyndist vera módel skólans, Finnbogi Steingrímsson. Til vinstri er valkyrjan Anna Torfadóttir sem er á 3. ári í grafík. Hún fékk fyrstu verðlaun fyrir búninginn sinn. Eftir Hólmfríði Benediktsdóttur Myndirtók RagnarTh.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.