Vikan

Tölublað

Vikan - 20.02.1986, Blaðsíða 31

Vikan - 20.02.1986, Blaðsíða 31
BESTU hamborgararnir íbænum Eiríkur í Eikagrilli fullyrðir að hamborg- ararnir hans séu þeir bestu í bænum og segist tilbúinn að standa við það hvar og hvenær sem er. Hann segist nota besta og dýrasta kjötið, UNl (ungneyti, 1. flokkur), besta grænmetið og bestu sósuna sem er heimalöguð og enginn veit uppskriftina að nema hann. Liðið sem steikir hamborgarana er sérþjálfað til þess arna og hver getur útkoman orðið önnur er bestu hamborgar- arnir í bænum? Og þeir ódýrustu líka. Eiríkur er ef til vill lifandi sönnun þess að hann hafi eitthvað til síns máls. En vilji einhver bjóða betur er honum frjálst að gera það. Fyrsta, annað og... nýja aðferð í framleiðslu Ijósaskilta. Það eru þeir Þorgeir Daníel Hjaltason og Guðni Erlendsson. í Verslunartíðindum þeirra Norðmanna er uppgötvunarferlinu lýst þannig: Hóið saman tveimur íslendingum og einum Norðmanni. Látið þá fá plast framleitt í Hollandi og rúmar þrjár milljónir norskra króna. Árangurinn er skínandi: ný gerð Ijósaskilta sem opnar nýja markaði í nú- tímaauglýsingagerð og hönnun. Til lukku, strákar! Jón Gústafsson er nýtt andlit á sjónvarpsskjánum. Þeir sem ekki kannast við svip- inn á manninum ættu að setja upp gleraugun á föstudagskvöld- um. Rokkarnir geta ekki þagnað er poppþáttur í umsjón Jóns en að auki mun hann vera að smíða Unglingana í frumskóginum, viðtalsþætti fyrir sjónvarpið. Margir hafa eflaust þekkt rödd Jóns þegar hann sást fyrst á skjánum enda er hann góðkunn- ingi hlustenda rásar eitt. Þar sá hann um Popphólfíð um langt skeið og þáttinn Um okkur síð- astliðinn vetur. Nú er hann hins vegar á kafi í Spurningakeppni framhaldsskólanna sem send er út á rás eitt á sunnudögum, en úrslitakeppnin verður send út í sjónvarpinu. Þó Jón sé bara tuttugu og tveggja ára, sem ekki telst nú hár aldur, á hann fjölskrúðugan feril að baki. Fyrir fáum árum var hann ljóshærður ungur maður í sálfræði í Háskólanum. Um svip- að leyti var hann þekktastur sem liðsmaður hljómsveitarinnar Sonus Futurae enda hefur mað- urinn engilblíða rödd. I haust fór hann svo á þáttagerðarnámskeið hjá BBC. Hárið dökknaði, Jón kom heim og stökk jafnfætis inn í dagskrá Ríkisútvarpsins. Vel gert, ekki satt? GRABLEIK VERÐMÆTI = ÍSLENSKIR HEILAR Det skulle altsa en islandsk hjerne til for at det internasjon- ale selskapet endelig skulle kunne selge et helt nytt kons- ept," segja Norðmenn og dást að heila- starfsemi íslendinga, ef marka má kynn- ingar auglýsingaskiltafyrirtækisins Zign Lite Scandinavia. Það voru nefnilega tveir íslendingar sem fundu upp alveg flunku-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.