Vikan


Vikan - 20.02.1986, Page 11

Vikan - 20.02.1986, Page 11
 SIEMENS Einvala liö: SÍemenS-heim\\\s\æk\n JÚLÍUS BRJÁNSSON er í forsíðuviðtali næstu Viku. Hann sló í gegn í þáttunum Fastir liðir „eins og venjulega“ sem sýndir voru í sjónvarpinu í vetur. í viðtalinu segir Júlíus meðal annars frá ástæðunni fyrir því að ekki hefur farið meira fyrir honum á fjölunum á síðustu árum en raun ber vitni. HÚN VAR KÖLLUÐ DA UÐALESTIRf heitir viðtal við Guð- björn Guðjónsson sem er í næstu Viku. Þar segir Guðbjörn frá siglingu PQ 17 skipalestarinnar á stríðsárunum. Guðbjörn var á einu skipinu í þessari lest. LÆKNIRINN SVARAR. I næstu Viku hefst sérstakur dálkur í Vikunni þar sem sex íslenskir læknar leysa úr spurningum lesenda Vikunnar. Þetta er einstakt og hefur aldrei verið gert hérlendis svo að við vitum. ÁFRAM ÍSLAND! var eitt af hrópunum sem heyrðust oft þegar tíðindamaður okkar og ljósmyndari fóru í Höllina til þess að kanna andrúmsloftið á kappleikjum í handbolta. s Úrval v-þýskra SIEMENS-heimilistækja þar sem hvert tæki leggur þér lið við heimilisstörfin. Öll tæki á heimilið frá sama aðila er trygging þín fyrir góðri þjónustu og samræmdu útliti. SMITH & NORLAND HF. NÓATÚNI 4, SÍMI 28300. FORDKEPPNIN fer af stað í næstu Viku. Við kynnum hana og einnig birtum við myndir sem við fengum að láni hjá Lilju Pálmadóttur og teknar voru af erlendum tískuljósmyndurum. TÍSKAN er sérstök að þessu sinni. Tveir piltar úr nýlistadeild MHÍ sýna fötin sem þeim fellur við.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.