Vikan

Eksemplar

Vikan - 20.02.1986, Side 37

Vikan - 20.02.1986, Side 37
Hvernig býr maður til strengja- brúður? Það er hægt að gera þær á margs konar máta, til dæmis út dagblöðum. Rúllaðu upp dag- blöðum, það þarf átta í þessa brúðu, og bittu garn eða þráð utan um hvern vafning svo að þeir haldist svona upprúllaðir. Svo er bara að setja kallinn saman með spottum. Þú getur málað á hann andlit og föt en dagblöðin ein og sér eru oftast nægt skraut. 1. Höfuðþráður 2. Handaþráður 3. og 4. Hnéþræðir 5. Bakþráður Festu saman búk og útlimi með spotta. Ef þú vefur dagblaðið laust í þennan enda fær kallinn breiða og trausta fætur að ganga á. Þá er tappakallinn ekki síður einfaldur. I hann þarf um það bil 16 tappa, misstóra. Þeir eru þræddir upp á sterkan tvinna og best er að gera göt í þá fyrst með stoppunál. í kallinn er festur járnvír. Með því að snúa vírnum lætur þú kallinn dansa. Þú getur líka fest spotta í hendur kallsins og notar þá aðra höndina til að hreyfa hann og með hinni hend- inni hreyfirðu vírinn. -jA<n u-t'r RUSLAKALL, DÖSAKALLOG PLASTPAPPAKALL er líka auðvelt að búa til. Vikan 8. tbl. 37 t

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.