Vikan


Vikan - 28.05.1987, Blaðsíða 36

Vikan - 28.05.1987, Blaðsíða 36
Þaö má med sanni segja aö þetta sé stór og myndarleg fjölskylda. Ingi Björn og Magdalena með börnunum sex. Hann heldur á Albert, sem sagður er líkjast afa, en hún heldur á lltlu, óskírðu dótturinni. Til vinstri er síöan Kristinn, þá Ólafur Helgi, Ingi Björn og Kristbjörg Helga, sem er elst. „Ég veit það nú ekki en mér dettur í hug að þeir þoli ekki að einhver skyggi á þá sjálfa. Ég tel að þarna séu á ferðinni pólitískir komplexar, ekki hagsmunir ílokks eða þjóð- ar." - Nú hefur þú nánast fetað braut föður þíns. Ertu ekki smeykur við allt fjölmiðlafárið sem fylgir pólitíkinni? „Nei, ég er ekki smeykur við það. Þessir vindbelgir, sem hafa verið að blása hér um allt, hræða mig ekki neitt. Ef menn starfa drengilega og heiðarlega er hægt að vera í pólitík eins og hverju öðru starfí. Hvað varð- ar að ég haft fetað braut föður míns þá hefur það nú bara æxlast þannig og ég hef lítið getað ráðið við það. Fótboltaáhuginn er mér í blóð borinn alveg eins og honum og það að ég skyldi lenda inni í þessu fyrirtæki gerir það að verkum að meginpartur lífs míns lend- ir í sama farvegi og hans. Þegar pólitíkin keniur svona óvænt inn í líka þá virðist þetta nánast vera eins og járnbrautarteinar senr liggja samhliða." - Hefðirðu viljað að þetta færi öðruvísi? „Það er nú erfitt að segja. Ég er fullkotn- lega sáttur við það sem ég hef verið að gera. Annars hef ég aldrei velt þessu fyrir mér. Ég hef átt rnjög viðburðaríkt lif fram að þessu og ég vona bara að það verði það áfram." Attu ekki von á að það verði áfram- haldandi styr í kringum þennan nýja flokk? Auðvitad þurfa menn tíma til að skólast, það hafa reyndirþingmenn úr öðrum flokkum tjáð mér. „Ég reikna með að vindarnir blási áfrarn og jafnvel hvassari en oft áður." - Nú er talað um að faðir þinn eigi eignar- hluti í Valhöll, húsi Sjálfstæðisflokksins. Er það rétt? „Nei, það er ekki rétt. Hann var formaður byggingarnefndar og tók að sér að koma þessu húsi upp og gerði það með miklum myndar- brag en hann á engan eignarhluta í því. Ég hef aldrei heyrt annað en að flokkurinn eigi húsið." - Eru einhver ntálefni senr þú ætlar að taka fyrir nú þegar þú ferð inn á þing? „Fyrst og fremst verða það málefni míns kjördæmis sem ég horfi til og reyni að vinna sent best fyrir það. Og þar er af mörgum málum að taka." - Þekkir þú eitthvað til þess kjördæmis, Rey k j a v í k u rba rn i ð? „Já, já, ég er alltaf að kynnast því betur og betur og líkar það mjög vel." - Þekktir þú kjördæmið áður en þú fórst i framboð? „Já, konan mín er úr Stykkishólmi og ég hef verið töluvert þar, einnig kynntist ég þess- um landshluta mikið í gegnum fótboltann." Hvað finnst þér helst þurfa að gera? „Það er nokkuð margt sem þarf að gera. Þessa stundina eru það vegamálin sem brenna nokkuð heitt í þessu kjördæmi, enda eru þau í ntiklum ólestri. Landbúnaðarmálin þarfnast 36 VIKAN 22. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.