Vikan


Vikan - 28.05.1987, Qupperneq 46

Vikan - 28.05.1987, Qupperneq 46
Varðstu var? - Veiðiþáttur Engin bönd héldu þeim Litið á veiðimenn við silungsveiði í Elliðavatni Menn gáfu sér nægan tíma til að setjast niður og segja veiðisögur og eins og myndin ber með sér voru veiðimennirnir á ollum aldri og veikara kynið, sem sumir kalla svo, lét sig ekki vanta. Lengst til vinstri á myndinni er Engilbert Jensen, sem betur er þekktur fyrir þátttöku sína í tónlistarlífinu, að setja „eina góða“ á og er vígalegur svo ekki sé meira sagt. Það hefur víst ekki farið framhjá neinum veiðimanninum að veiðitímabilið er hafið. Reyndar hafa þeir sem eingöngu renna fyrir lax ekki ennþá fengið sitt tækifæri því laxveiðin er ekki hafin. Silungsveiðin á hug og hjarta veiðimanna á öllum aldri þessa dagana. Við lögðum leið okkar upp að Elliðavatni nýverið og þar voru menn sveiflandi stöngum í allar áttir, afiinn var að vísu fnismunandi. Á milli þess sem kastað var slökuðu menn á og ræddu málin. Þegar veiðin í Elliðavatni hófst, þann I. maí, var veður vont og óhagstætt til veiðimennsku. Margir kusu því að halda kyrru fyrir í heimahúsum en öðrum héldu engin bönd. Ellýna tók síðan í veðri og þá fjölgaði veiðimönnum snar- lega. Og fiskunum á bakkanum eða í háfunum fjölgaði að Umsjón: Stefán Kristjánsson og Gunnar Bender 46 VIKAN 22. TBL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.