Vikan


Vikan - 02.07.1987, Page 21

Vikan - 02.07.1987, Page 21
Guðbjörg Sigmundsdóttir, gesturinn í Vikueldhúsinu. Blandaðir ávextir í eftirrétt. Bakið fiskinn í ofni í 30 mínútur við 200 gráða hita. Berið fiskinn fram með brauði og grænmetissalati með til dæmis radísum, blómkáli, salatblöðum og sveppum, svo eitthvað sé nefnt. SALATSÓSA Jógúrtsósa m/kryddjurtum 2 desílítrar óblönduð jógúrt 2 matskeiðar sítrónusafi 2 matskeiðar olía 1 smálaukur Umsjón: Esther Steinsson 2-3 matskeiðar fínt saxaðar grænar kryddjurtir salt og hvítur pipar Þeytið jógúrtina, sítrónusafann og olíuna vel saman. Bætið söxuð- um lauk og fínt söxuðum krydd- jurtum út í, svo sem graslauk, steinselju, dilli og karsa. Hellið þessu yfír salatið eða berið sósuna fram sér í skál. EFTIRRÉTUR vínber bananar ananas suðusúkkulaði valhnetukjarnar nektarínur þeyttur rjómi. Skerið ávextina í bita og brytjið súkkulaðið. Blandið þessu saman. Þeytið rjómann og blandið honum í. Þetta er sérlega hressandi eftir- réttur. Uppskriftin er fyrir Qóra. Ljósmyndir: Valdís Óskarsdóttir 27. TBL VIKAN 21

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.