Vikan


Vikan - 02.07.1987, Page 48

Vikan - 02.07.1987, Page 48
Vikan — Handavinna STÆRÐ: 6 ára EFNI: 50 g Hjerte Solo bómullargarn, 200 g burstuð ull. PRJ ÓNAR: Hringprjónar nr. 3 og 7, 60 sm langir, sokkaprjónar eða styttri hringprjón- ar, nr. 3 og 7. Allir brugðningar eru prj. með bómullar- garni og einnig 10 umf. sl. efst á ermum. Peysan er prjónuð í hring að hálsmáli, þá fram og aftur. Klippt er upp fyrir handvegi. BOLUR: Fitjið upp á prj. nr. 3 112 1. Prj. 1 1. sl., 1 1. br., 4 sm. Skiptið yfir á prj. nr. 7 og fækkið lykkjunum í 100 1. með því að taka tvær og tvær 1. saman jafnt allan hring- inn. Þegar bolurinn mælist 31 sm er komið að handvegi. Skiptið fram- og bakstykki með því að fitja upp 1 1., prj. næstu 50 1., fitjið upp 1 1. og prj. næstu 50 1. Prjónið þessar 1. brugðnar alla leið upp. Þegar framstykkið mælist 44 sm eru 16 miðlykkjur felldar af. Prjónið hvora öxl fyr- ir sig og takið úr 1 sinni 2 1. í hálsmáli. Prj. þar til öll síddin mælist 49 sm. Prjónið nú bakstykkið. Þegar prjónaðir hafa verið 46 sm eru 20 miðlykkjur felldar af. Prjónið hvora öxl fyrir sig þar til öll sídd- in mælist 49 sm. ERMAR: Fitjið upp 30 1. á prj. nr. 3 og prj. 1 1. sl., 1 1. br., 5 sm. Skiptið yfir á prj. nr. 7 og aukið út um 2 1. á miðri undirermi 5 sinn- um með ca 4 sm millibili. Prj. síðustu 10 umf. á ermi með bómullargarni. Ermin mælist 32 sm. FRÁGANGUR: Gangið frá lausum endum. Saumið tvo sauma með þéttu beinu spori báðum megin við br. 1. í handvegi og klipp- ið síðan á milli saumanna. Saumið ermarnar í og axlarsauma saman. HÁLSLÍNING: Takið upp frá réttu á prj. nr. 32 76 1. Prjónið 1 1. sl., 1 1. br., 3-4 sm. Fellið frekar laust af. Ljósmynd: Valdís Óskarsdóttir Hönnun: Esther Steinsson 48 VIKAN 27 TBL

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.