Vikan


Vikan - 02.07.1987, Qupperneq 48

Vikan - 02.07.1987, Qupperneq 48
Vikan — Handavinna STÆRÐ: 6 ára EFNI: 50 g Hjerte Solo bómullargarn, 200 g burstuð ull. PRJ ÓNAR: Hringprjónar nr. 3 og 7, 60 sm langir, sokkaprjónar eða styttri hringprjón- ar, nr. 3 og 7. Allir brugðningar eru prj. með bómullar- garni og einnig 10 umf. sl. efst á ermum. Peysan er prjónuð í hring að hálsmáli, þá fram og aftur. Klippt er upp fyrir handvegi. BOLUR: Fitjið upp á prj. nr. 3 112 1. Prj. 1 1. sl., 1 1. br., 4 sm. Skiptið yfir á prj. nr. 7 og fækkið lykkjunum í 100 1. með því að taka tvær og tvær 1. saman jafnt allan hring- inn. Þegar bolurinn mælist 31 sm er komið að handvegi. Skiptið fram- og bakstykki með því að fitja upp 1 1., prj. næstu 50 1., fitjið upp 1 1. og prj. næstu 50 1. Prjónið þessar 1. brugðnar alla leið upp. Þegar framstykkið mælist 44 sm eru 16 miðlykkjur felldar af. Prjónið hvora öxl fyr- ir sig og takið úr 1 sinni 2 1. í hálsmáli. Prj. þar til öll síddin mælist 49 sm. Prjónið nú bakstykkið. Þegar prjónaðir hafa verið 46 sm eru 20 miðlykkjur felldar af. Prjónið hvora öxl fyrir sig þar til öll sídd- in mælist 49 sm. ERMAR: Fitjið upp 30 1. á prj. nr. 3 og prj. 1 1. sl., 1 1. br., 5 sm. Skiptið yfir á prj. nr. 7 og aukið út um 2 1. á miðri undirermi 5 sinn- um með ca 4 sm millibili. Prj. síðustu 10 umf. á ermi með bómullargarni. Ermin mælist 32 sm. FRÁGANGUR: Gangið frá lausum endum. Saumið tvo sauma með þéttu beinu spori báðum megin við br. 1. í handvegi og klipp- ið síðan á milli saumanna. Saumið ermarnar í og axlarsauma saman. HÁLSLÍNING: Takið upp frá réttu á prj. nr. 32 76 1. Prjónið 1 1. sl., 1 1. br., 3-4 sm. Fellið frekar laust af. Ljósmynd: Valdís Óskarsdóttir Hönnun: Esther Steinsson 48 VIKAN 27 TBL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.