Vikan - 22.10.1987, Blaðsíða 3
f ÞESSARI VIKU
í BYRJUN VIKU: Sín ögnin af hverju héðan
og þaðan uni hitt og þetta ..........4
LEIKLIST: Fáein orð um Litla sviðið í Þjóð-
leikhúsinu og untfjöllun um nýjasta leikrit-
ið. Bílaverkstæði Badda .............6
HEILSA: Vikan birtir óhugnanlegar upplýs-
ingar um hættuna sem stafar af ofneyslu
jurtafitu, en hún á sér stað á nær öllum ís-
lenskum heimilum.....................7
ÚTLÖND: Hvað tcngir saman fallistana Joe
Biden og Gary Hart? Þeir voru báðir í
brúðuleikhúsi forkosninga demokrata,
leikritið hét „Kynslóðapólitík".... 11
ERLENDAR FRÉTTIR: Sagt frá skotglaðri
Iögreglu í Danmörku, innistæðu á kynærsl í
Svíþjóð, verulegri fjölgun milljarðamær-
inga í Bandaríkjunum og alnæmi á Norður-
löndum ............................ 12
FRÉTTIR: Ráðvillt ung móðir í Reykjavík
segist óttast um Iíf dóttur sinnar. Interpol
Iýsir eftir 15 ára danskri stúlku, sem hvarf
úr vörslu Barnaverndarnefndar...... 14
SPORT: Jón Páll Sigmundsson tók þátt í
heimsmeistarakeppni kraftakarla, sem háð
var í Kanada síðasstliðinn föstudag ... 16
KJALLARI: Hróbjartur Lúðvíksson skrifar
sína íýrstu kjallaragrein fyrir Vikuna .. 18
POPP: Litmyndir ffá hljómleikum Meat
Loaf í Reiðhöllinni................ 20
MENNING: Bergman dáði Hitler ...... 22
SKEMMTISTAÐIR: Af stjörnuregni í Sjallan-
um og nýjum rekstraraðila Skálafells .. 24
MYNDSJÁ: 800 skólasystur gerðu sér glað-
an dag fyrir norðan................. 26
FRÓÐLEIKUR: Grein um lífsskilyrði á stein-
öld................................. 29
TÍSKAN: Vikan kynnir fjóra íslenska fata-
hönnuði, sem tóku þátt í sýningunni FAT í
óperunni í síðustu viku ............ 32
í MIÐRI VIKU: Vikan slóst í för með skáld-
konunni Jean Auel er hún fór Þingvalla-
hringinn......................... 36
MYNDASÖGUR: Gissur gullrass og félagar
eru að sjálfsögðu enn á sínuni stað ... 40
KYNNING: Sam-útáfan býður Vikuna vel-
komna og kynnir starfsfólk....... 42
HANNYRÐIR: Uppskrift að telpu og stráka
peysu ............................. 44
SNYRTING: Nina Ricci hefúr sent frá sér
nýtt ilmvatn, sem kynnt var hérlendis fýrir
fáeinum dögum...................... 45
STJÖRNUSPÁIN: ..................... 45
SKÁK og BRIDGE: Jón L. Árnason stór-
meistari og sigurvegari í alþjóðlega skák-
mótinu, sem Iauk á Ólafsvík í síðustu viku,
byrjar að skrifa um skák fyrir Vikuna. Og sá
velþekkti bridgeáhugamaður ísak Örn
skrifar um bridge ................. 46
FERÐAMÁL: m.a. sagt frá nýjustu ferðskrif-
stofunni, Alís .................... 47
DULSPEKI: Ævar R. Kvaran mun skrifa
mánaðarlega um dulræn fýrirbrigði í Vik-
una. Fyrsta greinin segir ffá viðureign hans
við framliðna konu í Reykjavík.... 48
KROSSGÁTA: Þrenn verðlaun ......... 51
VIÐTAL: Vikan ræddi við Meat Loaf eftir
hljómleika hans.................... 52
DAGSKRÁ: Vikan mun eftirleiðis birta 16
síðna blaðauka þar sem vakin er athygli á
því bitastæðasta í dagskrá útvarps- og sjón-
varpsstöðvar....................... 53
VIDEO/BlÓ: Ásgrímur Sverrisson gagnrýnir
sex kvikmyndir í kvikmvndaliúsum borgar-
innar og á myndböndum.............. 68
PÁFI: Vikan hefúr fengið til liðs við sig lít-
inn fúgl, sem krefst þess að fá að aðstoða
við fréttaöflun og fréttaskýringar. Við köll-
um hann Páfa. Fyrsta grein hans fjallar um
hraðakstur og ófullnægjandi kynlíf.... 70
ÚTGEFANDI:
SAM-Útgáfan,
Háaleitisbraut 1,
105 Reykjavík.
Sími 83122.
Framkvæmdastjóri:
Siguröur Fossan Þorleifsson
Auglýsingastjóri:
Hrafnkell Sigtryggsson
Ritstjórar og ábm.:
Þórarinn Jón Magnússon
Magnús Guðmundsson
Ritstjórnarfulltrúi:
Bryndís Kristjánsdóttir
Menning:
Gunnar Gunnarsson
Blaðamenn:
Adolf Erlingsson
Sæmundur Guðvinsson
Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmyndarar:
Páll Kjartansson
Magnús Hjörleifsson
Lárus Karl Ingason
Útlitsteikning:
Sævar Guðbjörnsson
Setning og umbrot:
SAM-setning
Pála Klein
Sigríður Friðjónsdóttir
Árni Pétursson
Litgreiningar:
Korpus hf.
Tvær
veiga-
miklar
breytingar
Núna, skömmu fyrir fimmtugsaf-
mælið, hefur Vikan skipt um
eigendur. SAM-útgáfan hefúr tekið við
þessu vinsæla lieimilisblaði, sem
síðast var gefið út af Frjálsri
fjölmiðlun, aðstandendum DV.
Nokkrar breytingar hafa verið
gerðar á Vikunni og enn fleiri eiga
eftir að líta dagsins ljós á næstu
vikum og mánuðum. Þó er lungað í
blaðinu samkvæmt upphaflegu
hugmyndinni, sem blaðið var byggt á,
völdu efni til fróðleiks og skemmtimar
fyrir alla fjölskyldima.
Það sem er nýtt er fyrst og fremst
það, að fremsti hluti blaðsins er nú
helgaður innlendum og erlendum
fféttum og fréttatengdu efni.
Fréttahaúkar blaðsins, bæði
fastráðnir og lausamenn, vinna að
fréttaöflun fyrir blaðið fram á elleftu
stundu, en prentvinnslu Vikunnar
hefur verið hagrætt þannig, að hún á
að geta birt ferskar fféttir frá síðustu
helgi fyrir útkomudag. Og til að
fylgjast með erlendum fréttum hefur
Vikan tengst fréttastofunni Ritsau.
Annað það sem er nýtt í útgáfu
Vikunnar er blaðauki þar sem
dagskrá útvarps og sjónvarps
vikunnar framundan er birt ásamt
því sem vakin er athygli á því
bitastæðasta, sem boðið er uppá.
Fleiri orð er í rauninni óþarft að
hafa. Blaðið hefur þú fyrir framan þig,
lesandi góður, og getur því auðveldlega
kynnt þér í hverju breytingarnar eru
fólgnar og hvernig þér líkar þær.
Það er von okkar að þú megir vel
njóta.
Þórarinn Jón Magnússon
ritstjórl og útgefandi.
Filmusk., prentun, bókband:
Hilmir hf.
Prentun kápu:
Oddi hf.
Dreifing og áskrift:
Sími 83122
VIKAN kemur út á fimmtudögum. Verð í
lausasölu 150 kr. Áskriftarverð: 500 kr. á
mánuði, 1500 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórð-
ungslega eða 3000 kr. fyrir 26 blöð hálfs-
árslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram.
Gjalddagar eru í nóvember, febrúar, maí
og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi
greiðist mánaðarlega. ATHUGIÐ: Ákjós-
anlegasta greiðslufyrirkomulagið er notkun
EURO eða VISA.
VIKAN 3