Vikan


Vikan - 22.10.1987, Side 12

Vikan - 22.10.1987, Side 12
Svíþjóð: Inni- stæða á kynærsl Þessa daga standa yfir réttarhöld yfir tveimur kynlífssvindlurum í Málm- ey í Svíþjóð. Um er að ræða 26 ára gamlan kvenmann og 45 ára gamlan karl- mann. Með auglýsingum í dagblöðum komust þau í samband við 198 kynlífs- þyrsta karlmenn og fengu þá til að borga fyrirfram inná sparireikning sem síð- ar skyldi tekið út af í blíðu. Ekki færri en 90 manns borguðu umbeðna upphæð fyrirfram, en í flestum tilvikum var hún 300 sænskar krónur. Ekki kom þó til þess að „við- skiptavinirnir" fengju þá þjón- ustu sem þeir töldu sig rétti- lega hafa greitt fyrir að nokkru leyti og að lokum hafði yfir- völdum borist svo margar kvartanir að þau fundu út sam- hengi og lögöu fram kæru á hendur parinu. Þau voru kærð fyrir fjársvik, og að sögn sak- sóknarans hafði konan ekki haft í hyggju neitt í þá áttina að standa við skuldbindingar sín- ar við hina kynglöðu fyrirfram- greiðendur. Tidningarnas Telegrambyrá Bandaríkin: Að hafa Hinn litli en öldungis for- fíni klúbbur bandarískra milljarðamæringa hefur stækkað næstum tvöfalt á einu ári. Hópurinn, sem aðeins taldi 26 manns.hefúr stækkað um 23 síðan síðasta talning fór fram í fyrra. Það eru þó ögn fleiri Banda- ríkjamenn sem teljast til þess forláta félagsskapar, sem telja má allvel bjargálna, en sá hópur kallast þar vestra, the super rich, eða þeir ofurríku. Hinir oftirríku, sem teljast vera 400 talsins, að þessum 49 milljarðamæringum meðtöld- um, eru það vel í stakk búnir, samkvæmt útreikningum þekkts bandarísks tímarits Forbes Mag- azine, að þeim mun ekki muna um að aura saman fyrir fjárlaga- halla Reagan stjórnarinnar og gott betur, eða jafhvel kaupa Kaupmannahöfn: íslenskur guðfræðingur fær harðan fangelsisdóm 53 ára gamall guð- fræðingur, Sigurður K.G. Sigurðsson, var fyrr í þessum mánuði, dæmdur í átta mánaða óskilorðsbundið fang- elsi í Danmörku fyrir tilraun til smygls á am- fetamíni til íslands. Sigurður, sem er fyrrum fræðslustjóri á Vestfjörðum, var handtekinn á Kastrupvelli Vísindamenn í þremur Norðurlanda undirbúa nú samstarf um rannsóknir á áhrifum danska sýklalyfsins Fucidin á sjúkdóminn Al- næmi, eða AIDS. Danskur vísindamaður, Dr. Viggo Faber, hjá Landsspítalan- um í Kaupmannahöfn (Rigs- hospitalet), segir að tilraunir hans og bresks samstarfsmanns hans, með Fucidin á alnæmis- sjúklingum, sýni að lyfíð lofl þann 9. september síðastlið- inn, þegar öryggisverðir fúndu plastpoka með hvítu dufti, saumaðan inn jakkafóður hans. í pokanum reyndust vera 88,5 grömm af amfetamíni, sem er að söluandvirði um hálfirar milljónar króna á svört- um markaði í Reykjavík. Dómur yfir Sigurði féll þann 8. október síðastliðinn í saka- dómi Kaupmannahafhar og er mál hans töluvert sérstætt í góðu við meðferð þessa ill- ræmda sjúkdóms. Fucidin er mjög sterkt fúkka- lyf, sem hefur verið notað í mörg ár gegn alvarlegum sýk- ingum. Dr. Viggo Faber hefur leitað til kollega sinna í Stokkhólmi, Oslo og Bergen, sem hafa tekið mjög vel í að vinna að áfram- haldandi rannsóknum með honum, á gagnsemi Fucidins gegn Alnæmi. danskri réttarsögu. Sigurður er fyrsti afbrota- maðurinn, sem er dæmdur samkvæmt nýrri og hertri refsilöggjöf um sterk fíkniefhi eins og amfetamín Stuttu áður en herta löggjöf- in tók gildi í síðasta mánuði, var danskur maður dæmdur í aðeins 10 mánaða fangelsi fyr- ir að hafa í fórum sínum heilt kíló af amfetamíni. Ritzaus Bureau Nokkrir danskir og sænskir starfsbræður Dr. Viggo Fabers hafa þó varað við yfirdrifinni bjartsýni á jákvæðum áhrifúm lyfsins gegn Alnæmi. Þeir segja að það þurfi mun víðtækari rannsóknir til að geta slegið nokkru föstu um hvort Fucidin hafi einhver raunveruleg áhrif á Alnæmi. Dr. Viggo Faber segist harma, ef niðurstöður hans hafa orsak- að yflrdrifna bjarsýni meðal Al- næmissjúklinga, en hann segist líka telja brýnt að árangur hans við notkun lyfsins, sé gerður opinber. Ritzaus Bureau Norðurlönd: Fúkkalyf gegn Alnæmi til hnífs og skeiðar upp nokkur lönd þriðja heims- ins með fólki, fénaði og öðru tilheyrandi. Tímaritið Forbers Magazine, mun ekki birta niðurstöður sín- ar fýrr en í næstu viku, þ.e. þann 26. október, en Vikan hefur fengið leyfi til að gefa íslenskum lesendum örlitla innsýn í þær áður. Á síðasta ári töldust þeir 400 ríkustu þar vestra, ráða samtals yflr 160 milljörðum dollara. Nú segir Forbes Magazine, að sjóð- urinn hafi vaxið upp í rúma 220 milljarða dollara, eða sem svarar til um 8 billjarða og 800 mill- jarða íslenskra króna. Þetta er dágóð summa ef hún er borin saman við fjárlagahalla Banda- ríkjanna, sem nam 205 milljörð- um dollara á síðasta ári. Til samaburðar má einnig nefna, að öll framlög Reagan stjórnarinnar til hernaðarmála á síðasta ári, námu 278 milljörð- um dollara. Efstur á listanum, ríkastur hinna ofurríku Bandaríkja- manna, er hinn 69 ára gamli verslanakeðjueigandi Sam Mo- ore Walton í Bentonville í Ar- kansas. Hann er sagður einn og sér, eiga 8,5 milljarða dollara, sem setur hann í sæti þriðja auð- ugasta einstakling heims. Walt- on er sagður hafa unnið sig upp, í samræmi við hina hefðbundnu formúlu ameríska draumsins. Sem ungur maður þénaði hann 85 dollara á mánuði sem af- greiðslumaður í fjölvöruverls- un, þar til hann gaf það upp á bátinn til að stofna sína eigin. f 49 manna hópi hinna ofur- ofúrríku í Bandaríkjiinum, er einnig hinn færgi og umdeildi ástralskættaði blaðakóngur, Rupert Murdoch. Murdoch er þó aðeins í áttunda sæti, þar sem hann á aðeins 2,1 milljarð dollara. Yngstur hinna ofurríku millj- arðamæringa, er hinn 31 árs gamli William H. Gates í Seattle. Pilturinn sá hætti háskólanámi í Harvard háskólanum, til þess að gerast milli. Gates, sem er þekktur sem stærðfræðisjení, stofnaði tölvuhugbúnaðarfýrir- tæki þegar hann var 19 ára. Á þessum þrettán árum hafa eign- ir hans aukist nokkuð, þar sem hann telst eiga 1,25 ntilljarða dollara í handraðanum. Forbes Magazine segir að vax- andi auðlegð þessara 400 Bandaríkjamanna, megi fyrst og fremst rekja til heppni, þar sem verðbéf og fasteignir hafl hækk- að verulega í verði undanfarið ár. Haagen Cumlet Washington 12 VIKAN

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.