Vikan


Vikan - 22.10.1987, Síða 28

Vikan - 22.10.1987, Síða 28
Þóra Hjaltadóttir var ein þeirra sem skipulagði nemendamótið „Þetta var hrikaleg vinna, en margar hendur hjálpuðust til og þetta lukkaðist vel.“ Létt sveilia trá liðnum tíma. Þannig klæddu dömurnar sig á árum áður í Húsmæðraskólanum á Laugalandi. Nokkrar galvaskar konur héldu litla tískusýningu, sem vakti mikla kátínu annarra nemenda. Gamli einkennis- búningurinn úr skólanum tók sig vel út á þessu söngelska tríói, sem var meðal skemmti- atriða. Kræsingar voru framreiddar allt kvöldið og að loknu borðhaldi var sungið og dansað fram á nótt. Fjögur hundruð konur flykktust flugleiðis til Akureyri og frá öllum landshlut- um. Þær konur sem ekki flugu komu í rútum eða á einkabíl- um, allar klárar í fjörið. 28 VIKAN

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.