Vikan


Vikan - 22.10.1987, Síða 33

Vikan - 22.10.1987, Síða 33
Kslenskir fatahönnuÖir sýnta €MÖ hér er fiugvíf Atján FAT konur, íslenskir íata- og textílhönn- uðir, héldu glæsilega samsýningu í Óper- unni í októberbyrjun og gafst þar gott tækifæri til að kynnast því hæfileika- fólki sem fæst við fatahönnun á ís- landi. Margir þessara hönnuða er nú þegar vel þekktir, en aðrir minna og fyrir þá sem ekki komust á sýninguna þá völdum við af handahófi nöfn fjögurra úr hópi þeirra minna þekktu og kynnum Vikunni. Þessi peysa, eftir Kristínu Scmidhauser, er úr grárri ólitaðri ull og erlendu skrautgarni blandað þar með til að leggja áherslu á formið. í framtíðinni vonast Kristín til að hægt verði að leita í eigin smiðju til þessa, í stað þess að leita til erlendra ullarframleið- enda. Brúðarkjólar eru gjarnan lokaatriðið á tískusýningum og sýndi Valgerður Torfadóttir einn slíkan -óhefðbundinn þó. Þessi er úr kremlitaðri bómull, víður en tekinn saman í mittið með löngum linda úr sama efni og kjóllinn og bundinn í stóra slaufu að aftan. Skartgripi og skraut við föt Valgerðar hannaði Guðrún Gunnarsdóttir, sem einnig er meðlimur í FAT. Texti: Bryndís Kristjánsdottir Myndir: Magnús Hjörleifson VIKAN 33

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.