Vikan - 22.10.1987, Qupperneq 35
"Viö vinnu mina hef ég aö leiöarljósi þaö sjonarmið aö hetta ekki
líkamann, tremur undirstrika kraft hans, frelsi oq mvkt."
Valgeröur var i Noregi viö nám þar sem hún læröi aö sníða og
sauma og í framhaldi af því ætlaði hún í fatahönnun í Myndlista-
og handíðaskóla islands í deild þar sem þaö átti aö kenna, , sú
deild er ekki enn komin og í staöin fór Valgeröur i textíldeildina sem
hún segist vera mjög ánægö meö nú. Hún sneri sér aö framleiðslu
og hönnun á fötum eingöngu fyrir ári síðan og seldi þau m.a. í
Gallerí Langbrók, en hún segist enn ekki vita hvort vinnan beri sig
því mikil vinna liggi aö þaki hverri flík og því væri erfitt aö fjöldafram-
leiöa þau. Valgeröur leggur áherslu á handmálaöan módelfatnaö
og framlag hennar á sýningunni voru ellefu handmálaöar flíkur úr
Fix bómullarefni, eöa einlitar flíkur meö máluðum fylgihlutum. Um
föt sin segir Valgeröur aö hún hanni þau meö þaö fyrir augum að
Valgerður
Torfadóttir
sýningarstúlku sem kemur fram í brúöarkjól eftir hana.
Valgeröur teiknar og hannar flíkina aö fullu
áöur en í vinnslu er ráöist og stundum veröa
serstok.
-eöa öfugt- en hver flík er
Valgerður Torfadóttir: Sjafnargötu 5, Rvík, sími: 17205 - 622050
Þannig lítur þeysa út sem þrjónuö er úr ekta mórauðri
ull. Kristín segir að óblönduð sé ullin mun léttari og
meira lifandi.
„Að fortíð skal hyggja ef frumlegt skal byggja.“
Framlag Kristínar á sýningunni voru stórar handþ-
rjónaðar peysurúrfyrsta flokks íslenskri ull, sem hún
segir að sé einstaklega góð í ullarflíkur því hún sé
miklu léttari óblönduð og mun meira líf í henni. Kristín
er handavinnukennari að mennt en hefur auk þess
unnið við hönnun í nokkur ár. Hún er einnig meðlimur
í Tóvinnuhópnum sem starfað hefur frá því árið 1977
og hefur þau markmið að vinna með íslenska ull,
koma henni á framfæri og stuðla að því að tilraunir
verði gerðar með ullina þar sem sýnt verður fram á
eiginléika hennar og að úrvinnslu megi bæta. Kristín
segist nota erlent skrautgarn með ullinni til að leggja
áherslu á formið. Garnið kaupir hún gjarnan á ferða-
lögum sínum erlendis og notar þá um leið tækifærið
til að kynna sér það nýjasta sem er þar að gerast, því
sér finnist bráðnauðsynlegt fyrir alla hönnuði að
fylgjast vel með.
Kristín Schmidhauser Jónsdóttir: Flókagötu 63, Rvík, sími: 24326
Kristín
Schmidhauser
VIKAN 35