Vikan


Vikan - 22.10.1987, Side 45

Vikan - 22.10.1987, Side 45
IISTJÖRNUSPA frá Ninu Ricci „Sköpun ilms verður að vera ætlar Ninu fastan sess á meðal list,“ segir hönnuður nýja ilmvatnsins, Robert Ricci sonur tfskuhönnuðarins frœga, og nefnir ilmvatnið NINA eftir móður sinni. Robert vlll halda í þö hefð sem hefur verið ríkjandi í Frakklandi að ilmvatnsgerð sé listgrein en ekki fjölda- framleiðsla ö tfskubólum. Því var hvorki sparað fé né fyrirhöfn við hönnunina og framleiðsluna ö Ninu, sem tók 3V2 ör og kostaði um 40 milljónir franka, en Robert finnst að bœði tfma og fé hafi verið vel varið því Ninu er œtlaður sess í hópi hinna klassisku ilmvatna. Nina er búin til úr 102 efnum sem gefa fínlegan, rómantískan ilm og er í fallegri sandblásinni glerflösku sem hönnuð er af Marie-Claude Lalique. í maíhefti franska tískublaðsins Marie Claire er sagt um ilmvatnið að það beri með sér að Robert Ricci sé ástfanginn -af ungu kon- unni sinni, Marie Claire sem færir honum innblástur auk þess sem þau starfa saman. Robert Robert Ricci með flösku af Ninu. góðra ilmvatna, á sama- hátt og “L’air De Temps“ ilmvatnið frá Nina Ricci sem hefúr verið á markaðnum síðan 1951. '‘Ilmvatnsmarkaðurinn hefur verið í lægð undanfarið og Ro- bert hefur ákveðnar skoðaanir á ástæðiliíhi fyrir því: „Það er ein- faldlega vegna þess að ekki hef- ur verið vandað nægilega til verks við framleiðsluna á ilm- vötnunum og of mikið hefur verið keppst um að láta þau fylgja tískusveiflunum eftir. Hvernig er annars hægt að skýra það að „konungur" ilmvatnanna er yfír 40 ára gamall? Til að leggja enn þyngri áherslu á að Nina er ekki tísku- bóla, héidúr klassískt ilmvatn sem’á að vera á markaðnum um ókomin ár þá var ilmvatnið kynnt í fyrsta sinn í París í janú- ar síðastliðnum, en ekki að hausti eins og venja er til að ná jólamarkaðnum. Eftir Frakk- landskynninguna hefúr Nina verið kynnt víða um heim og í september var ilmvatnið kynnt á Islandi af Snyrtivörum hf. sem eru umboðsmenn Nina Ricci hér. Núna ættu allir sem vilja að geta kynnast þessu vandaða ilm- vatni því Nina er fáanleg í helstu snyrtivöruverslunum um allt land. VIKAN 22. - 28. OKTÓBER 1987 Hrúturinn (21. mars - 20. apríl) Óþægilegar upplýsingar skjóta upp kollinum, en leitastu við að fá botn í málið. Þín bíða góðar stúndir því helgin ætlar að verða skemmtilegri en þú áttir von á. Nautið (21. apríl - 21: maí) Þetta verður bæði góð, og vond.vika! Gættu þín að. vænta ekkt.of mikils af fólkinu í; kringum.þig. Ástafgyðjan erá þ.ínu. bandi. Vertu í. góðu sambandCvið makannl. Tvíburarnir (22. maí - 21. júní) Vandræði sem þu átt í varðandi éstamálin eru yfirstíganleg. Bréf eða símtal á eft: ir að breyta töluverðu fyrir þíg i sambandi við starf þitt. Komdu vel fram við þína nánustu. Krahbinn 'yV$ jú|t - 22. júlí) Vikan Ifer.tar vel til að fara ofan í saumana á fjármál- unum. Erfiðleikarnir undanfarið eru að baki. Ferðalag eða heim- sókn til áhugaverðrar manneskju mun gera vikuna eftirminnilega. Ljónið (23. júlí - 23. ágúst) Það mun ekki allt ganga ei.ns og þú hefðir kosið, en þegar frá líður muntu líta á þetta sem . g.óðan og gagnlegan tíma. Heimilislífið er gott þessa dagana og mikið dekrað við þig. Meyjan (24. ágúst - 23. sept.) Vegna þess hversu mikið er að gera hjá þér þá verð- urðu að velja áuðveldustu leiðirnar þessa viku. Manneskja sem þú hef- ur ekki tekiðeftir fyrr verður mikil- væg í lífi þfnu. Vogin (24. sept. - 23. okt.) Það sem h'efur valdið þér ástarsorg undanfarið ætti nú að vera gengið yfir. Forðastu að eiga samneyti við allt of marga þessa vikuna, en 24. ætti að vera góður dagurtil að hitta góðan vin. Sporðdrekinn (24. okt. - 22. nóv.) Hafirðu skapað þér óvin- skap einhvers nýverið þá er nú rétti tíminn fyrir þig að rétta fram sáttarhönd. Helgin er góð til skemmtunar, því þín bíður óvænt ánægja. Bogamaðurinn (23. nóv. - 21. des.) Þú hefur margar góðar hugmyndir en þær nýtast þér ekki vel í vinnunni. Nýttu frí- tímann vel og líttu á björtu hlið- arnar á málunum. Gefðu fjölskyld- unni góðan tíma þessa viku. Steingeitin (22. des. - 20. janúar) Þú átt von á að hitta margt fólk þessa vikuna og þar á meðal einhvern sem á eftir að skipta máli fyrir þig í framtíðinni. Peningamálin gætu verið betri, en mundu að það ert þú sem berð ábyrgðina. Vatnsberinn (21. janúar - 18. febrúar) Ætlir þú að leggja í miklar fjárfestingar skaltu hafa þína nánustu með í ráðum. Sjálfs- elska á eftir að koma þér í koll, þó eru margir sem líta upp til þín og þú ættir að nota þér það. Fiskarnir (19. febrúar - 20. mars) Samvera með áhugaverðu fólki og óvænt heimboð- gera vikuna skemmtilega. I byrjun viku færðu spennandi verkefni í vinnunni. 45 VIKAN

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.