Vikan


Vikan - 22.10.1987, Qupperneq 48

Vikan - 22.10.1987, Qupperneq 48
SftlMR- ÚFÁ SIEMÖID Nýlegir fornleifafundir á Skáni í Suður-Svíþjóð hafa kollvarpað kenn- ingum fræðimanna um lífshætti fólks á þeim slóðum á fyrri hluta steinaldar. Fundirnir benda til að veðurfar hafi verið mun betra þá en nú er og jafnframt hafi dýra- og plöntulíf verið mjög ríkt, þannig að lífskjör hafa verið ágæt. Það sem kom mest á óvart var þó að íbúarnir virtust hafa búið á sama stað kynslóðum saman, gagnstætt því sem áður var álitið. Uppgröfturinn ó danskri byggð fró steinöld fyrir rúmum óratug breytti verulega vit- neskju okkar um fyrripart stein- aldar í Skandinavíu. Mönnum hafði verið kunnugt um ein- staka grafir fró þessu tímabili, en þetta var í fyrsta sinn sem stórt greftrunarsvœði f tengsl- um við þústaði fannst. Þegar grafið var fyrir skólahúsi við Vedbœk skammt fró Kaup- mannahöfn varð fljótlega Ijóst að þar var greftrunarsvœði með 18 gröfum fró fyrripart steinaldar. Áður var svœðið þekkt sem þústaður fró sama tímabili. Þetta beina samband á milli greftrunarsvæðis og bústaðar vakti auðvitað spurningar um hvort slík samsetning gæti kom- ið fyrir annars staðar í Skandi- navíu. Svar við þessrni spurn- ingu fékkst 1980 þegar rann- sókn hófst við Skötuhólma á suðurströnd Skánar í Svíþjóð. Steinöldin er fyrsta og lengsta tímabilið í sögu mannkynsins. í austurhluta Afríku eru til tveggja milljóna ára gömul steináliöld, en elstu stein- eða réttara sagt eldtinnuáliöldin í Svíþjóð eru frá því eftir síðustu ísöld, eða u.þ.b. 12.000 ára. Að öllum líkindum hefúr fólk fyrir- fundist fyrr, en landísinn hefur !)urrkað út öll ummerki um það. búar í Skandinavíu hófu notkun bronsáhalda í kringum 1800 f. Kr. en áhöld úr eldtinnu voru notuð hversdags alla bronsöld- ina fram til 500 f. Kr. Fornleifafundirnir við Ve- dbæk og Skötuhólma tilheyra fyrsta tímabili steinaldar sem kallað er veiðitímabilið. Það nær fram að um það bil 4000 f. Kr., þegar fólkið hóf akuryrkju og búfjárhald. Áður höfðu menn haldið lífi með veiðum, fræsöfn- un, berjatínslu og nýtingu ann- arra villra plantna. Við gamalt lón Það var áhugamaður um forn- leifafræði sem fyrstur fann búst- aðinn við Skötuhólma. Mikið magn af unninni eldtinnu og beinum í sandbrekku benti til að þar hefði verið stór bústaður. Þegar á fyrsta degi uppgraftrar- ins varð ljóst að neðst í brekk- unni voru leifarnar af bústað og svolítið ofar fúndust grafir. Ná- kvæm rannsókn á greftr- unarsvæðinu hefur síðan leitt í Ijós 65 grafir. Sandbrekkan, sem nefnd var Skötuhólmi I, er nú nokkur hundruð metra inni í landi, í lok veiðitímabilsins var yflrborð sjávar hærra en í dag, og hóllinn, þar sem Skötuhólmi I er, var þar þá lítil eyja í grunnu lóni. Niðurstöður uppgraftarins við Skötuhólm hafa orðið geysi- lega umfangsmiklar. Nálægt Skötuhólma I fúndust manna- bein, og uppgröftur á þessum stað sem nefndur var Skötu- hólmi II, leiddi í ljós annað greftrunarsvæði með 22 gröf- um. Við frekari uppgröft fund- ust jafnvel fleiri bústaðir og á stað sem hefur verið skagi á hinu forna lóni, Skötuhólma III, var greftrunarsvæði sem eyði- lagðist við malarnám fyrir 50 árum.. Við Skötuhólma eru þar með þrjú greftrunarsvæði ffá veiði- tímabilinu á minna en 400 metra svæði. Við aldursgreiningu, m.a. með kolefna 14 aðferðinni, hef- ur verið ákvarðað að bæði búst- 48 VIKAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.