Vikan


Vikan - 22.10.1987, Blaðsíða 50

Vikan - 22.10.1987, Blaðsíða 50
greina 56 einstaklinga: 29 menn og 27 konur. Eins og á flestum greftrunar- svæðum frá forsögulegum tíma eru fá kornabörn í gröfunum. Samt var ungbarnadauði mikill; reiknað er með að á rnilli þriðjungur og helmingur barna hafl látist á fyrsta aldursári. Skýringin á því að beinagrindur þeirra finnast ekki er líklega sú að þau hafa ekki verið jörðuð al- mennilega. Þó gæti verið að beinagrindurnar hafi ekki varð- veist jafn vel og þeirra full- orðnu. Hœttulegt að fœða Börnin voru trúlega á brjósti fyrstu 4—5 árin og fengu þannig næringarríka fæðu. Ef barnið hætti fyrr á brjósti gat það reynst því hættulegt, sérstaklega síðvetrar þegar fæðuöflun var með erfiðasta móti. Næsta hættuskeið f\rir kon- urnar var þegar þær náðu kyn- þroska og áttu að feða börn. Karlarnir voru ekki í sörnu hættu á þessum aldri. Jafnvel þó að veiðimennskan gæti verið hættuleg hefiir það sýnt sig að mun færri karlar hafa látist á fýrstu fullorðinsárum sínum. Þrátt fyrir greiðan aðgang að fæðu varð fólk ekki nándar nærri jafn gamalt og nú. Ef við reiknum með 50% ungbarna- dauða verður meðalævilengd karla 23 ár og kvenna 27 ár. Eftir að hafa lifað af íýrstu árin gat fólk hins vegar reiknað með að verða 34 ára (karlar) og 40 ára (konur). Átta manns fúndust sem höfðu orðið um eða yfir sextug, sem er ótrúlega hár ald- ur og það staðfestir að Skötu- hólmsbúar hafi neytt góðrar og mikillar fæðu. Beinagrindurnar gefa ekki til kynna dánarorsökina (að stríðs- manninum með örina undan- teknum). Aftur á móti eru um- merki beinbrota og annarra áverka. Með því að mæla m.a. lengd- ina á lærleggjum og handleggj- um má reikna út hæð hinna látnu. Meðallengd karlanna var 167 crn og kvennanna 155 cm. í dag er meðalhæð sænskra karlmanna 179 cni og kvenna 167 cm. Konurnar við Skötuhólma höfðu grófari andlitsdrætti en konur nú á dögum. Fyrir utan hæðina er það eini sýnilegi munurinn á Skötuhólntsbúun- um og okkur. T.d. er ekki talið að það sé neinn munur á heila- getu nútímafólks og steinaldar- fólksins á Skötuhólma. Okkar besfu ráð við hreUravandamálunum Karen Theódórsdóltir 16 óra: Breyttir tímar Foreldrar mega ekki gleynta því að nú em breyttir tímar frá því að þeir vom ungir og unglingar gera annað í dag en þau gerðu (eða hvað?) og sömuleiðis verðunt við að muna að þau miða hlutina út frá sínum tíma. Boð og bönn Finnist foreldmm nauðsynlegt að banna eittlivað þá verða þeir að útskýra ástæðuna fýrir banninu — og ekki banna það sem þeir gera sjálfir. Óskir og þarfir Við emm sjállstæðir einstaklingar með þ;irfir og óskir sem við vilj- um að foreldrar taki til greina — og þá komum við eins fram við þau. Peningar Þegar maður er kominn í menntaskóla þá finnst mér að við eigunt að geta séð okkur sjálf fýr- ir vasapeningum sem við faurn sjálf að ráðstafa og lærum þ;i um leið að láta þá duga. Umgengni Bæði foreldrar og við emm þreytt á kvöldin þegar allir em að korna heim og við getum lagt okkar af mörkunt til að samskipt- in gangi þá sem best með því t.d. að ganga vel urn og hjálpa til. Jóhann Heimir Jónsson 16 óra: Boð og bönn Foreldrar eiga ekki að vera nteð boð og bönn, þeir verða að leyfa manni að vera dálítið frjálsum og á móti virðum við óskir þeirra. Tíminn Það rná ekki alltaf vera að skipta sér af því hvemig við eyðurn tímanum, t.d. ekki alltaf vera að skipa okkur að fara að læra. Foreldrar verða að treysta okkur til að skipu- leggja tímann sjálf. Hjálp Þegar maður leitar til foreldra sinna eftir hjálp þá er maður að lejta hjálpar hjá íúllorðnum og vill ekki að foreldrarnir setji sig í manns spor og reyni að vera unglingar. Partý Foreldrar verða að treysta rnanni til að vera einum heima og treysta manni til að bjóða ekki fólld í partý sem gegngur illa um og er með læti, enda er rnaður ekkert hrifinn af því að fá þannig fólk sjálfúr. Heimilið Það þarf að vera gott að konia heim. Þegar allir koma jtreyttir heim þá gengur allt ntikið betur ef allir reyna samt að vera léttir í skapi. Þar verður líka að vera næði til að vinna og maður á ekki að þurfa að hlusta á foreldrana rífast. Margir krakkar sem konta frá skilnaðarheimilum k\arta mest j'fir því að foreldrarnir em sífellt að koma með nýtt fólk með sér heirn sem virkar ntjög illa og truflandi á krakkana. BK 50 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.