Vikan - 22.10.1987, Page 56
Stöð 2. kl. 16.15
Heldrimenn kjósa
Ijóskur. Gentlemen
Prefer Blondes. Banda-
rísk dans- og söngvamynd
frá árinu 1953. Aðalhlut-
verk: Jane Russel, Marilyn
Monroe, Charles Coburn
og Tommy Noonan.
Fremur takmörkuð
Ijóska og sýningarstúlka
fara í víking til Parísar í leit
að ríkum eiginmönnum.
Myndin er furðu góð miðað
við það sem búast mætti
við af söngvamynd frá
þessum tíma. Að auki at-
hyglisverð fyrir það að
gömlu kynbomburnar
tvær, Marilyn Monroe og
Jane Russel leika saman i
henni.
Stjarnan kl. 14.00
( hjarta borgarinnar. Jörundur
Guomundsson með laufléttan
spurninga og skemmtiþátt sem er
útvarpao beint frá Hótel Borg.
Með honum verður Borgarband-
ið. Allir velkomnir meðan húsrúm
leyfir.
Stöð 2. kl. 20.55
Nærmyndir. Jón Óttar Ragnars-
son spjallar við Guðberg
Bergsson. Þeir heimsækja meðal
annars æskuslóðir Guðbergs,
fjalla um list hans og líf. Þáttur
sem enginn ætti að láta framhjá
sér fara þar sem Guðbergur er
með skemmtilegri mönnum og
liggur ekkert á skoðunum sínum
eins og sást glöggt á bókmennta-
hátíðinni fyrir stuttu.
*
Skínandi
útvarp.
Vinsældalisti rásar 2 er á dagskránni á fimmtudög-
um og sunnudögum. Umsjónarmenn hans eru
tæknimaðurinn Georg Magnússon t.v. og Gunnar Svanbergsson.
RÁS I
7.00 Tónlist á sunnu-
dagsmorgni.
7.50 Morgunandakt. Séra
Þorleifur Kjartan Krist-
mundsson prófastur á
Kolfreyjustað flytur ritn-
ingarorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir. Lesið
úr forustugreinum dag-
blaðanna.
8.30 í morgunmund.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund i dúr
og moll með Knúti R.
Magnússyni.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Málþing um Halldór
Laxness
11.00 Messa í Hallgríms-
kirkju Prestur séra Jón
Bjarman. Organisti: Hörð-
ur Áskelsson.
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Tónlist eftir Joseph
Haydn.
13.30 Heimsmynd ævin-
týradrengs Samfelld
dagskrá um séra Jón
Sveinsson, Nonna, undir
stjórn Sigrúnar Klöru
Hannesdóttur.
14.30 Andrés Segovia
Þriðji þáttur af fjórum.
Arnaldur Arnarson kynnir
meistara klassíska gítarins.
15.10 Að hleypa heim-
draganum Þáttur í umsjá
Jónasar Jónassonar.
16.15 Veðurfregnir
16.20 Pallborðið Fjórir
landsþekktir menn sitja
fyrir svörum og svara
spurningum eitt hundrað
áheyrenda á Torginu í
Útvarpshúsinu í beinni
útsendingu. Stjórnandi
Bogi Ágústsson.
17.10 Frá tónlistarhátíð-
inni í Björgvin 1987.
18.00 Örkin Þáttur um
erlendar nútímabók-
menntir. Umsjón: Ástráð-
ur Eysteinsson.
18.45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins.
20.00 Tónskáldatími Leif-
ur Þórarinsson kynnir ís-
lenska samtímatónlist.
20.40 Driffjaðrir Umsjón
Haukur Ágústsson.
21.20 Útvarpssagan:
„Sagan af Tristram og
ísönd“ Guðbjörg Þóris-
dóttir les (9).
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Tónmál Soffía
Guðmundsdóttir
23.00 Frjálsar hendur.
Umsjón: lllugi Jökulsson.
00.10 Tónlist á miðnætti
01.00 Veðurfregnir. Næt-
urútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
56 VIKAN
RÁS II
00.05 Næturvakt Útvarps-
ins. Þröstur Emilsson (Frá
Akureyri)
7.00 Hægt og hljótt.
Umsjón: Rósa Guðný Þórs-
dóttir.
10.00 L.I.S.T. Umsjón:
Þorgeir Ólafsson.
11.00 Úrval vikunnar
Úrval úr dægurmálaút-
ÚTRÁS
8.00 - 11.00 Fjölbraut r
Breiðholti
11.00 - 13.00 Fjölbraut
við Ármúla
13.00- 14.00 Kvennaskól-
inn
14.00 - 15.00 Listafélag
Menntaskólans við Ham-
rahlíð
15.00 - 17.00 Menntaskól-
inn við Sund
17.00 - 19.00 Iðnskólinn i
Reykjavík
19.00 - 21.00 Fjölbraut
við Ármúla
21.00 - 23.00 Menntaskól-
inn við Hamrahlíð
23.00 - 01.00 Fjölbraut í
Garðabæ
varpi vikunnar á rás 2.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Spilakassinn Um-
sjón Ólafur Þórðarson.
15.00 Söngleikir í New
York Annar þáttur.
16.05 Vinsældalisti rásar
2 Umsjón Stefán Hilmars-
son og Georg Magnússon.
18.00 Á mörkunum Um-
sjón Sverrir Páll Erlends-
son.
STJARNAN
08.00 Guðriður Haralds-
dóttir Ljúfar ballöður
10.00 og 12.00 Stjörnu-
fréttir
12.00 íris Erlingsdóttir
Rólegt spjall
14.00 í hjarta Borgarinnar
Jörundur Guðmundsson
16.00 Kjartan Guðbergs-
son Vinsæl lög frá London
19.00 Árni Magnússon
Helgarlok.
21.00 Stjörnuklassík
22.00 Árni Magnússon.
00.00-07.00 Stjörnuvaktin.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Ekkert mál. Umsjón
Bryndís Jósndóttir og Sig-
urður Blöndal.
22.07 Rökkurtónar Svavar
Gests kynnir.
00.05 Næturvakt Útvarps-
ins Guðlaugur Sigfússon.
Fréttir kl. 8.00, 9.00, 10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00
og 24.00.
BYLGJAN
09.00-12.00 Jón Gústafs-
son. Þægileg sunnudags-
tónlist.
12.00-13.00 Vikuskammt-
ur Einars Sigurðssonar.
13.00-16.00 Bylgjan í
Ólátagarði með Erni Árna-
syni.
16.00-19.00 Þorgrímur
Þrainsson. Óskalög.
19.00-21.00 Helgarrokk
með Haraldi Gíslasyni
21.00-24.00 Þorsteinn
Högni Gunnarsson og
undiraldan
24.00-07.00 Næturdag-
skrá Bylgjunnar Bjarni
Ólafur Guðmundsson.
Fréttir kl.: 8.00, 10.00,
12.00, 14.00, 16.00 og
18.00.