Vikan - 22.10.1987, Side 59
RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttir. 20.40 Landnám i geimn- STÖD II 16.35 Afleiðing höfnunar.
18.00 Villi spæta. um. Bíómynd.
18.30 Súrt og sætt. 21.30 Umræðuþáttur. 18.15 A la carte. Listak-
18.55 Fréttir/táknmáls- 22.30 Arthur Gulden- okkurinn Skúli Hansen.
fréttir. bergs. Sjá umfj. 18.45 Fimmtán ára.
19.00 Feðginin. 00.00 Útvarpsfréttir í dag- 19.19 19.19.
19.30 Landsbyggðin. skrárlok. 20.30 Miklabraut.
20.00 Fréttir og veður. / 21.15 Létt spaug.
RÁSI
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.03 I morgunsárið með
Ragnheiði Ástu Péturs-
dóttur.
8.30 Fréttavfirlit.
8.35 Morgunstund barn-
anna: „Líf“ eftir Else
Kappel Gunnvör Braga
les þýðingu sína (15).
Daglegt mál
Guðmundur Sæmundsson
flytur þáttinn.
9.03 Dagmál Umsjón:
Sigrún Björnsdóttir.
9.30 Landpósturinn -
Frá Vesturlandi
Umsjón: Ásþór Ragnars-
son.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tfð
Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liðnum
árum.
11.05 Samhljómur
Umsjón: Þórarinn Stefáns-
son.
12.45 Veðurfregnir.
13.05 í dagsins önn -
Hvað segir læknirinn?
Umsjón: Lilja Guðmunds-
dóttir.
13.30 Miðdegissagan:
„Dagbók góðrar grann-
konu" eftir Doris Lessing
Þuríður Baxter lýkur lestri
þýðingar sinnar (27).
14.05 Djassþáttur
Umsjón: Jón Múli Árna-
son.
15.03 Suðaustur-Asía
Jón Ormur Halldórsson
ræðir um stjórnmál,
menningu og sögu Thai-
lands.
15.43 Þingfréttir
16.03 Dagbókin
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið
17.03 Tónlist á síðdegi -
Tsjaíkovskí og Grieg
18.03 Torgið - Bygða- og
sveitarstjórnarmál
Umsjón Þórir Jökull Þor-
steinsson.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.30 Glugginn - Leikhús
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
20.00 Kirkjutónlist
Trausti Þór Sverrisson
kynnir.
20.40 Alzheimer-sjúk-
dómurinn
Umsjón: Steinunn Helga
Lárusdóttir.
21.05 Sigild dægurlög
21.30 Útvarpssagan:
„Saga af Tristram og
ísönd“ Guðbjörg Þóris-
dóttir les (11).
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Leikrit: „Þrjár
konur" eftir Sylviu Plath
Þýðandi: Hallber Hall-
mundsson. Leikstjóri: Árni
Blandon.
23.10 fslensk tónlist
00.10 Samhljómur
Umsjón: Þórarinn Stefáns-
son.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns.
RÁS II
00.10 Næturvakt Útvarps-
ins Gunnlaugur Sigfússon
7.03 Morgunútvarpið
10.05 Miðmorgunssyrpa
12.00 Á hádegi
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á milli mála
Umsjón: Snorri Már Skúla-
son.
16.05 Dagskrá
Dægurmálaútvarp.
19.30 Stæður Rósa Guðný
Þórsdóttir staldrar við á
Neskaupstað
22.07 Listapopp Umsjón:
Valtýr Björn Valtýsson.
00.10 Næturvakt Útvarps-
ins. Gunnlaugur Sigfússon
Fréttir kl.: 7.00,7.30,8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
ÚTRÁS
17.00 - 19.00 Fjölbraut í
Breiðholti
19.00 - 21.00 Menntaskól-
inn við Sund
21.00 - 23.00 Fjölbraut í
Garðabæ
23.00 - 01.00 Iðnskólinn í
Reykjavík
STJARNAN
U7.00 Þorgeir Ástvalds-
son. Morguntónlist
08.00 Stjörnufréttir
09.00 Gunnlaugur Helga-
son
10.00 og 12.00 Stjörnu-
fréttir
12.00 Hádegisútvarp Rósa
Guðbjartsdóttir.
13.00 Helgi Rúnar Ósk-
arsson
14.00 og 16.00 Stjörnu-
fréttir
16.00 Mannlegi þátturinn.
Árni Magnússon
18.00 Stjörnufréttir
18.00 íslenskir tónar
19.00 Stjörnutíminn
20.00 Helgi Rúnar Ósk-
arsson. Helgi leikur
spánnýjan vinsældarlista.
frá Bretlandi
21.00 (slenskir tónlistar-
menn Bjarni Arason
látúnsbarki.
23.00 Stjörnufréttir
00.00-07.00 Stjörnuvaktin
ATH: Einnig fréttir kl. 2
og 4 eftir miðnætti.
21.40 íþróttir á þriðjudegi.
22.40 Hunter.
23.3 Tískuþáttur.
00.05 Strok milli stranda.
01.40 Dagskrárlok.
BYLGJAN
07.00-09.00 Stefán
Jökulsson og morgun-
bylgjan
09.00-12.00 Valdís Gunn-
arsdóttir á léttum nótum.
12.10-14.00 Páll Þor-
steinsson á hádegi.
14.00-17.00 Ásgeir Tóm-
asson og síðdegispoppið
17.00-19.00 Hallgrímur
Thorsteinsson í Reykjavík
síðdegis.
19.00-21.00 Anna Björk
Birgisdóttir.
21.00-24.00 Þorsteinn Ás-
geirsson. Tónlist og spjall.
24.00-07.00 Næturdag-
skrá Bylgjunnar Bjarni
Ólafur Guðmundsson.
Fréttir sagðar á heila
tímanum frá kl 7.00-19.00
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
8-12 Morgunþáttur. Olga
Björg.
12- 13 Ókynnt tónlist.
13- 17 Pálmi Guðmunds-
son á léttu nótunum með
hlustendum.
17-19 í Sigtinu.
19- 20 Tónlist leikin
ókynnt.
20- 24 Kvöldskammturinn.
Marinó V. Marinósson.
Fréttir kl.: 10.00,15.00 og
18.00.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRAR OG
NÁGR.
8.05 - 8.30 Svæðisútvarp
fyrir Akureyri og nágrenni
- FM 96,5
18.03 - 19.00 Svæðisút-
varp fyrir Akureyri og
nágrenni - FM 96,5
Umsjón Kristján Sigurjóns-
son og Margrét Blöndal.
VIKAN 59
íþróttir. Sportpakkinn.
Heimir Karlsson matreiðir
smárétti af ýmsu tagi ofan
í íþróttaunnendur. Þessir
þættir sem samanstanda
af stuttum brotum hafa
öðlast miklar vinsældir,
enda boðið upp á íþrótta-
greinar sem margir Islend-
ingar hafa ekki heyrt getið
um, hvað þá séð.
stmtu
á Stjörnuna.
Ríkissjónvarpið kl. 22.30
Das Erbe der Guldenbergs.
Nýr þýskur framhaldsflokkur í 14
þáttum.
Sagt er frá lífi yfirstéttarfólks í
Norður-Þýskalandi, ástum þeirra
og erjum.
Stöð 2 kl. 00.05
Strok milli stranda. Coast to
Coast.
Bandarísk gamanmynd frá 1980.
Aðalhlutverk: Dyan Cannon og
Robert Blake. Meinlaus gaman-
mynd um konu sem stingur af frá
manni sinum. Vel þess virði að
sjá ef maður er á annað borð vak-
andi.