Vikan - 22.10.1987, Síða 61
RÚV. SJÓNVARP
17.55 Ritmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar.
Endursýnd.
18.30 Þrífætlingarnir.
18.55 Fréttir/táknmáls-
fréttir.
19.00 íþróttasyrpa.
19.30 Austurbæingar.
RÁS I
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.03 í morgunsárið
með Kristni Sigmunds-
syni.
8.35 Morgunstund barn-
anna: „Líf" eftir Else
Kappel Gunnvör Braga les
þýðingu sína (17).
Daglegt mál Guðmundur
Sæmundsson flytur
þáttinn.
9.03 Dagmál Umsjón:
Sigrún Björnsdóttir.
9.30 Landpósturinn -
Frá Austurlandi Umsjón:
Inga Rósa Þórðardóttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð
Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liðnum
árum.
11.05 Samhljómur
Umsjón: Anna Ingólfs-
dóttir
12.45 Veðurfregnir.
13.05 1 dagsins önn -
Kvenímyndin Umsjón:
Sigríður Pétursdóttir.
13.35 Miðdegissagan:
„Sóleyjarsaga" eftir Elías
Mar Höfundur les (2).
14.05 Plöturnar minar
Umsjón: Rafn Sveinsson.
(Frá Akureyri) Tilkynningar
15.03 Einstaklingur og
samfélag Anna M. Sigurð-
ardóttir ræðir við fram-
sögumenn á nýafstöðnu
þingi BHM.
15.43 Þingfréttir
16.03 Dagbókin
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið
17.03 Tónlist á síðdegi -
Eduard Tubin og Niels
Gade
18.03 Torgið - Atvinnumál
- þróun, nýsköpun
Umsjón: Þórir Jökull Þor-
steinsson.
18.45 Veðurfregnir.
19.30 Að utan Fréttaþátt-
ur um erlend málefni
20.00 Sellósónata eftir
Brahms
20.00 Fréttir og veður. STÖÐII 16.35 Nýtt líf. Bíómynd.
20.40 Kastljós. 18.15 Handknattleikur.
21.10 Matiock. 18.45 Ævintýri H. C.
22.00 í skuggsjá. Andersen. Koffortið fljúg-
00.00 Útvarpsfréttir í dag- andi.
skrárlok. 19.19 19.19.
/ 20.30 Ekkjurnar. Fram- haldsmyndaflokkur.
20.30 Frá tónleikum Sin-
fóníuhljómsveitar íslands
í Háskólabíói Fyrri hluti.
21.30 „Er brumhnappar
bresta" Sigurlaug Björns-
dóttir tekur saman
dagskrá um sænsku skáld-
konuna Karin Boye. Lesar-
ar: Herdís Þorvaldsdóttir
og Hallmar Sigurðsson.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Suðaustur-Asía
þriðji þáttur. Jón Ormur
Halldórsson ræðir um
stjórnmál, menningu og
sögu Indónesíu.
23.00 Frá tónleikum Sin-
fóniuhljómsveitar Isiands
í Háskólabiói.
Síðari hluti. Sinfónía nr. 5
eftir Jean Sibelius. Kynnir:
Jón Múli Árnason.
23.35 Blásaratónlist „The
Philipp Jones Brass Ensam-
ble" o.fl. leika
00.10 Samhljómur
Umsjón: Anna Ingólfs-
dóttir.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns.
RÁSII
00.10 Næturvakt Útvarps-
ins Gunnlaugur Sigfússon
stendur vaktina.
7.03 Morgunútvarpið
10.05 Miðmorgunssyrpa
12.00 Á hádegi
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á milli mála
Umsjón: Snorri Már Skúla-
son.
16.05 Dagskrá
Dægurmálaútvarp.
19.30 Niður í kjölinn
Andrea Jónsdóttir fjallar
um tónlistarmenn í tali og
tónum.
22.07 Strokkurinn Þáttur
um þungarokk og þjóð-
lagatónlist. Umsjón:
Kristján Sigurjónsson. (Frá
Akureyri).
00.10 Næturvakt Útvarps-
ins Gunnlaugur Sigfússon
Fréttirkl.: 7.00, 7.30,8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
ÚTRÁS
17.00 - 19.00 Menntaskól-
inn í Reykjavík
19.00 - 21.00 Kvennaskól-
inn
21.00 - 23.00 Fjölbraut í
Breiðholti
23.00 - 01.00 Fjölbraut
við Ármúla
STJARNAN
07.00 Þorgeir Ástvalds-
son. Morguntónlist og
viðtöl.
08.00 Stjörnufréttir
09.00 Gunnlaugur Helga-
son
10.00 og 12.00 Stjörnu-
fréttir
12.00 Hádegisútvarp Rósa
Guðbjartsdóttir.
13.00 Helgi Rúnar
Óskarsson
14.00 og 16.00 Stjörnu-
fréttir
16.00 Mannlegi þátturinn.
Bjarni Dagur
18.00 Stjörnufréttir
18.00 íslenskir tónar
19.00 Stjörnutíminn
20.00 Einar Magnús
Magnússon
21.00 Örn Petersen
22.30 Einar Magnús
Magnússon Einar Magnús
heldur áfram.
23.00 Stjörnufréttir
00.00-07.00 Stjörnuvaktin
ATH: Einnig fréttir kl. 2
og 4 eftir miðnætti.
BYLGJAN
07.00-09.00 Stefán
Jökulsson og morgun-
bylgjan
21.30 Heilsubælið í
gervahverfi.
22.05 Peð i tafli. Bíómynd.
24.00 Stjörnur í Holly-
wood.
00.25 Moskva við
Hudsonfljót.
02.20 Dagskrárlok.
09.00-12.00 Valdís Gunn-
arsdóttir á léttum nótum.
12.10-14.00 Páll Þor-
steinsson á hádegi.
14.00-17.00 Ásgeir Tóm-
asson og síðdegispoppið
17.00-19.00 Hallgrímur
Thorsteinsson í Reykjavík
síðdegis.
19.00-21.00 Anna Björk
Birgisdóttir.
21.00-24.00 Jóhanna
Harðardóttir Hrakfalla-
bálkar og hrekkjusvín.
24.00-07.00 Næturdag-
skrá Bylgjunnar
Fréttir sagðar á heila
tímanum frá kl. 7.00-19
HUÓDBYLGJAN
AKUREYRI
8-12 Morgunþáttur
Hljóðbylgjunnar. Olga
Björg Örvarsdóttir.
12- 13 Tónlist í hadeginu.
13- 17 Pálmi Guðmunds-
son í góðu sambandi við
hlustendur.
17-19 (Sigtinu. Ómar Pét-
ursson.
19- 20 Ókynnt tónlist með
kvöldmatnum.
20- 23 Steindór Steindórs-
son í hljóðstofu ásamt
gestum.
23-24 Svavar Herberts-
son kynnir hljómsveitina
Pink Floyd.
Fréttirkl.: 10.00, 15.00 og
18.00.
SVÆDISÚTVARP
AKUREYRAR OG
NÁGR.
8.07 - 8.30 Svæðisútvarp
fyrir Akureyri og nágrenni
- FM 96,518.03 - 19.00
Svæðisútvarp fyrir Akur-
eyri og nágrenni - FM 96,5
VIKAN Ó1
Stöð 2 kl. 20.30
Ekkjurnar.
Widows. 1. þáttur.
Bancjariskur framhalds-
myndaflokkur í sex
þáttum. Aðalhlutverk: Ann
Mitchell, Maureen
O’Farrell, Fiona Hendley
og Debby Bishop.
Þessir geysispennandi
þættir voru einhverjir
vinsælustu þættirnir á
myndbandaleigunum fyrir
nokkrum árum. Þrír
glæpamenn farast þegar
rán mistekst, en ekkjur
þeirra ákveða að halda
uppi merki húsbænda
sinna og leggja út á
glæpabrautina. Þættirnir
hafa notið mikilla vinsælda
hvar sem þeir hafa verið
sýndir og fá prýðisgóða
einkunn í handbókinni.
Ríkissjónvarpið kl. 22.00
Ekki ég heldur þú
Sýnd verður hin umdeilda kvik-
mynd Ekki ég, heldur þú, sem
mikill styrr stóð um þegar hún var
framleidd fyrir Reykjavíkurborg.
Eftir myndina stjórnar Ingimar
Ingimarsson umræðum í sjón-
varpssal um fíkniefnaneyslu.
Moskva við Hudsonfljót.
Bandarísk biómynd frá 1984.
Aðalhlutverk: Robin Williams og
Cleavant Derricks. Leikstjóri:
Paul Mazursky.
Mazursky tekst á mjög næman
hátt að gera grín að hlutskipti
landflótta Sovétmanna. Ljúf mynd
sem enginn verður svikinn af að
vaka yfir.
Fréttir
fyrir fólk.