Vikan


Vikan - 25.02.1988, Blaðsíða 31

Vikan - 25.02.1988, Blaðsíða 31
4 En er lýsið eins hollt og af er látið? Ættu sem flestir að taka lýsi daglega? Til að svara þessum spurningum leit- uðum við álits Dr. Vil- hjálms G. Skúlason- ar sem er pró- fessor við lyfjadeild Háskóla íslands. Kr" annski ekki allra meina bót en það er löngu viður- k. kennt að lýsi er hollt. Á seinni árum hefur það komið í ljós við rannsóknir að þeim sem taka lýsi regulega er síður hætt við hjartasjúkdómum og jafhframt hefúr það sannast að lýsi er til bóta fyrir þá sem þjást af liðagigt, svo eitthvað sé nefnt. Áður fyrr var lýsisneysla mikil. Gjarnan var lýsi notað í bræðing sem notaður var sem viðbit. i bókinni „Sjósókn" skráir séra Jón Thorarensen frásögn Erlendar Björnssonar á Breiðabólsstöðum á Áiftanesi og þar kemur meðal annars frarn: „Þorskalýsi var notað saman við tólg í bræðing og mun hafa verið í kringum þriðjungur lýsi nema ef menn vildu hafa hann því iinari. Var bræðingur notaður með öllu harðæti og köldum kökum. Sjómenn höfðu stundum kör eða kagga hjá fiskbyrgjum sínum og létu þeir þar í lifrina. Voru þeir oft vanir þegar róið var, að ganga að þessum köggum með öðuskel og fá sér góðan sopa af sjálffunnu lýsi og hittist það einhvern veginn svo á að það voru hraustustu mennirnir sem þetta gerðu." Það kemur fram í frásögn Erlendar að þetta var um aldamótin. Menn vissu kannski að lýsi var hollt en kannski ekki hvers vegna. í dag eru sérstaklega börn hvött til að taka inn lýsi en þeim sem eru óvanir því finnst það bragðvont og ógeðslegt. ALLRA MEINA BÓT? VIKAN 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.