Vikan


Vikan - 25.02.1988, Blaðsíða 46

Vikan - 25.02.1988, Blaðsíða 46
- menningarborg Evrópu 1988 4 Þessi skúlptúr er á Tauentzi- -» Ýmsar málverkasýningar enstrasse í Berlín og heitir verða í borginni á árinu. „Berlín“. Höfundar þess eru Brigitte og Martin Matschin- sky-Denninghoff. Ljósmynd: Brodersen. Tískufatahönnuðir Berlínar eru þegar orðnir þekktir margir hverjir. Þeir efna til sýningar á framleiðslu sinni á jámbrautar- stöðinni í Hamborg í apríl næstkomandi. hennar munu margir aðrir þekktir hönnuðir sýna fram- leiðslu sína. fslendingar sem eru á ferð um Hamborg á þessum tíma eiga auðvelt með að sjá þessa sýningu því sviðið er járn- brautárstöðin i Hamborg. Ótal margt fleira verður að gerast í Berlín á árinu þ.á.m. dans-, leik-, arkitekta- og mynd- listarsýningar. Fjölmargir hljóm- leikar verða í sumar og einnig verður á árinu lögð áhersla á að kynna evrópskar kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Þann 26. nóv- ember verða í fyrsta sinn veitt kvikmyndaverðlaunin „Europe- an Movie Award“ eða Evrópsku kvikmyndaverðlaunin. Sérfræð- ingar frá ýmsum Evrópulöndum munu senda inn eina mynd frá hverju landi og dómarar munu velja þar úr tíu þær bestu og síð- an verður valin sú besta af þeim, einnig besti leikstjóri, leikari o.s.frv. Sem sagt, listunnendur ættu að fjölmenna til Berlínar í ár og njóta þess sem menningar- borg Evrópu 1988 býður upp á. Dagskrá og frekari upplýsingar er hægt að fá hjá Þýska sendiráð- inu, Túngötu 18. B.K. ur ýmsar ffemstu sinfóníu- hljómsveitir Parísar, London og Berlínar, stjórnað af ekki óþekktari mönnum en Daniel Barenboim, Herbert von Kara- jan, Lothar Zagrosek og Pierre Boulez. Auk verka þessara tveggja tónskálda verða flutt ýmis kammerverk. Berlínarborg er þegar orðin þekkt sem borg þar sem tíska verður til, vegna þess að þar starfa margir fatahönnuðir. Frá 22. apríl til þess 30. verður sýn- ing á fötum hönnuðarins Claudia Skoda og nefhist sýning- in „Avantgardc of Fashion", auk hönnun. Tónleikar, sýningar og upplestrar á verkum þekktra höfunda munu fara ffam á ýms- um stöðum í borginni allt árið og verður vel til vandað. Meðal listaverkasýninga má nefna að sýnd verða yflr 450 málverk eftir Joseph Beuys, sem var meðal merkustu og um- deildustu listamanna Evrópu. Hann er er nýlátinn en náinn vinur hans mun velja verkin á stærstu sýningu á verkum hans til þessa. í júlí mun hefjast flutningur á verkum Johannesar Brahms og Schönebergs og verða flytjend- Berlín hefur nú bæst í hóp þeirra borga sem hafa hlotið þann heiður að vera nefhdar „menningarborg- ir“ ársins. Berlín er fyrsta þýska borgin sem þennan titil hlýtur en fýrirrennarar hennar eru Aþena, Flórens og Amsterdam. Á árinu verður Berlín kynnt sem „Borg nýrra hugmynda", „Vinnustofan Berlín“ og „Berlín, nafli Evrópu". Kynnt verða tónlist, leikhús, arkitektúr, bók- menntir, kvikmyndir, tíska og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.