Vikan


Vikan - 25.02.1988, Blaðsíða 45

Vikan - 25.02.1988, Blaðsíða 45
Bresk könnun: Víta- w eflir gófna- farið Þótt börn á skólaaldri taki vítamín gengur þeim ekki betur að læra. En þau verða gáfaðri. Það er hópur breskra vísinda- manna sem hefur komist að of- angreindri niðurstöðu eftir að hafa rannsakað 90 skólabörn í átta mánuði. Börnin voru tólf og þrettán ára. Þreyta, svefnleysi og slæm eftirtekt í skólanum getur stafað af því að börnin borði vondan mat. Þau skortir þá gjarnan járn, kalk, zink og B-vítamín. Þessar niðurstöður voru um daginn birtar í The Lancet, tímariti bresku læknasamtakanna. Tíunda hvert barn í hópnum sem fylgst var með fékk langt frá því nægilegt vítamínmagn. Stúlkurnar í hópnum fengu ekki nema 4,12 mg af járni daglega en talið er æskilegt að þær fái 18 mg. Enn eru ekki til nægilega rækilegar sannanir á því hvaða áhrif þetta kunni að hafa á þær. Stúlkurnar voru og margar með of lítið af B-2 vítamínum í kroppnum en það vítamín er í mjólk, osti, eggjum, lifur, nýrum, fiski og grænmeti. í þessari bresku rannsókn var 30 skólabörnum gefin vítanu'n og málmar, 30 fengu gagnslaus- ar pillur og 30 fengu ekkert. Eft- ir átta mánuði var tilrauninni hætt og mannskapurinn settur í greindarpróf sem byggði á prófi sem lagt var fyrir börnin áður en tilraunin hófst. Greinilegur munur var á hæfileika heilans til að hugsa ferskt og upp á nýtt, úthaldi þeirra sem bætiefnin fengu miðað við hina og betra minni. Nú spyrja læknar sig hvað gerist í huga þeirra sent teljast sérlega viðkvæmir per- sónuleikar og alla tíð fá of lítið af vítamínum. - GG IAUGARDAGSKvÖID I SÚINASM •rs CAJu/ aemém/ en*//.. Söngieikurinn byggist á tónlist MagnúsarEiríkssonar. Sagan um íslenska dægurstjörnu, frægöarleit og drauma. Og um raunveruleikann sem tekur viö af draumum. Aðalhlutverk: Pálmi Gunnarsson, Jóhanna Linnet, Eyjólfur Kristjánsson og Ellen Kristjánsdóttir. Leikstjóri: Valgeir Skagfjörð. Næturgalakvöld í Súlnasal er leikhúsferð, danssýning, skemmtikvöld, matarveisla og ball; allt í einum ógleymanlegum pakka. Miðaverð aðeins kr. 3200. Munið helgarpakkana, og nýjung á Hótel Sögu: helgargistingu fyrir höfuðborgarbúa. PÖNTUNARSÍMI 29900. holet VIKAN 45 BÖÐVAR LEÓS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.