Vikan


Vikan - 25.02.1988, Blaðsíða 3

Vikan - 25.02.1988, Blaðsíða 3
VIKAN FEBRUAR Við gerum enn betur Sú velgengnl, sem Vlican hefur átt að fagna eftir þær breytingar sem gerðar voru á henni fyrir hálfu ári þegar SAM-útgáfan tók við útgáfú hennar, gera það að verkum, að við treystum okkur til að gera enn betur. Nýafstaðin lesendakönnun Verslunarráðs, timarita- útgefenda, auglýsenda og Sambands auglýsingastofa sýndi óvéfengjanlega að þær breytingar sem verið er að gera á Vikrmni mælast vel fyrir. Meira en annar hver þátttakanda í könnuninni kvaðst lesa Vikuna. Það leiddi til þess að Vikan komst í þriðja sæti „vinsældalistans" ásamt Nýju lífi, sem var hníQafnt að vinsældum. Aðeins Mannlíf og Hús 6? híbýli reyndust meira lesin. En SAM-útgáfan hefur ekki látið sér nægja að kynna sér niðurstöður þessarar lesendakönnunar og sölutölur dreifingarstjórans. Ritstjórnin fékk í byrjun febrúar til liðs við sig vaska sveit sem á nokkrum kvöldum og einni helgi sat við símann og hringdi í hátt á þriðja hundrað áskrifenda Vikunnar. Voru áskrifendurnir spurðir um það, hvernig þeim hafi líkað breytingarnar á blaðinu, hvers þeir söknuðu, hverju mætti sleppa, hvað þeim líkaði af hinu nýja og á hvern hátt mætti gera enn betur. Þessir dyggu lesendur blaðsins létu ekki standa á svörunum og leiddi þessi könnun margt athyglisvert í ljós. Um leið og það styrkti okkur í trúnni á margt það sem við höfum verið að gera, fengum við líka um leið fjölda ábendinga sem ekki verður horft framhjá. Með þessar hagnýtu upplýsingar að leiðarljósi snörum við okkur nú í breytingar sem sjá má strax á næsta blaði, en það kemur út eftir hálfan mánuð, eða þann 10. mars. Við gerum enn betur við lesendur vora. Þér mun líka breytingin. Kveðja, Framkvæmdastjóri: Sigurður Fossan Þorleifsson. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórar og ábm.: Þórarinn Jón Magnússon, Magnús Guðmundsson. Ritstjórnarfulltrúi: Bryndís Kristjánsdóttir. Menning: Gunnar Gunnarsson. Blaðamenn: Adolf Erlingsson, Gunnlaugur Rögnvaldsson, Friðrik Indriðason. Ljósmyndarar: Páll Kjartansson, Magnús Hjörleifsson. Útlitsteikning: Guðni Björn Kjærbo. Setning og umbrot: SAM-setning Pála Klein, Sigríður Friðjónsdóttir, Árni Pétursson. Litgreiningar: Korpus hf. Filmusk., prentun, bókband: Hilmir hf. Dreifing og áskrift: Sími 83122. VIKAN 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.