Vikan - 22.12.1938, Blaðsíða 2

Vikan - 22.12.1938, Blaðsíða 2
2 VIKAN Nr. 6, 1938 FRESTIÐ EKKI AD KOMA I LIVERPOOL Allar deildirnar í nýju búðinni geta nú uppfyllt jóla-óskir yðar um góð- ar, nytsamar og smekklegar vörur. Gerið svo vel að ganga á milli deild- anna, og við fullvissum yður um, að þér munuð finna það sem þér eða vinir yðar mundu kjósa helzt í jólagjöf. Það er óþarft að hlaupa búð úr búð, því það nægir nú að ganga á milli deildanna í hinni stóru Liver- pool-búð. Kaupið allt í þeirri verzl- un, því «úr Liverpool komið þér ávallt ánægðir og óþreyttir, með góðar og nytsamar vörur. A llir krakkar með leikföng úr EDINBORG Skip og bátar til sölu. I. Fiskiskip, 90 smál., nýflokkað í hæsta flokk Lloyds. Skipið hleður 50 smál. nýjan fisk, ásamt 25 smál. af ís. Deutz Diesel mótor 240 hesta. Olíugeymar fyrir 80 föt hráolíu og 3 föt smurningsolíu. Akkerisvinda, dragnótarspil með stoppmaskínu, ennfremur sérstakt togspil og gálgar. Raflýst, með nýtízku móttöku- og senditækjum og miðunartækjum. II. Tveir mótorkútterar 50—60 smál., sem nýir, úr eik, með nýjum Dieselvélum 140 og 160 hestafla. Nýtízku sendi og móttökutæki, ásamt miðunarstöð. Hér er um sérstaklega vandaða báta að ræða með sparsömum nýtízku vélum. Ganghraði um 10 sjómílur. Gott verð. Bátarnir eru nú í förum með ísfisk frá íslandi til Englands. III. Tveir bátar 34 og 37 smál. bygðir úr eik með nýjum Dieselvélum. Lágt verð. IV. Þrír fiskibátar, bygðir úr eik, 20—30 smál. Góðar vélar. Mjög lágt verð. V. Tvö íslenzk síldveiðaskip, annað 47 smál., hitt 38 smál. Báðum þessum skipum fylgja 1. flokks síldveiðarfæri. Góðir skilmálar. ÓSKAR HALLDÓRSSON Sími 2298. Reykjavik. Símnefni Óskar. Gœrur — Garnir Kálfskinn, Húðir, Æðardún, Selskinn, Hrosshár og hreinar Ullartuskur kaup- ir ætíð hæsta verði gegn staðgreiðslu ..MUX . • r- ^ Heildverzlun Þórodds E. Jónssonar Hafnarstræti 15. — Sími 2036. Knútur Arngirímssons Það vorar um Austur-Alpa Sókin um sanieininp Austurrikis oíi Þ.ýzkalaiiils.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.