Vikan - 22.12.1938, Blaðsíða 17

Vikan - 22.12.1938, Blaðsíða 17
Nr. 6, 1938 VIKAN 17 Jómfrú Pipran og Kalli detta í forarpoll. Kalli: Ég œtla að búa mig mig eins og Mosa- skeggur. Og svo skaltu bara sjá, hvemig ég hefni mín á strákunum og Jónka. Ég er bœði vitur og slunginn! Milla: Þú œttir ekki að líta stórt á þig! Binni: Þetta er skemmtilegur leikur, sem Jónki hefir fundið upp. Og hann segist ekki verða þreyttur! Pinni: Það erum við nú ekki heldur! Kalli (lágt): Nú skaltu sjá, hvaö ég geri! Pinni: Hvað á þetta að þýða? Binni: En þeir mannasiðir! Kalli (hermir eftir Mosaskegg): Heimsk- ingjamir ykkar, þið eigið að vera að lesa en ekki að leika ykkur! Kalli: Sjáið þið. Hér er nýr leikur, sem heit- ir iljaklapp. Nú ætla ég að kenna Jónka hann í dag, en ykkur á morgun! Milla (hugsar): En frekjan í honum! Kalli (lágt): Þetta gekk eins og í sögu! Þeir héldu, fíflin, að ég væri Mosaakeggur! Pinni: Þetta skal þessi illgjami hafurskegg- ur fá borgað! Ekkert höfum við gert honum! Vamban: Þetta var skemmtileg simdferð! Mosaskeggur: Og matarlystin, maður! Pinni: Nei, sjáið þið nú! Jónki: Svo hinn ekki vera Mosaskeggur! Kalli: Góðan daginn, jómfrú. En hvað þér emð yndislegar í dag! Sem rós á vormorgni! Jómfrú Pipran: 0, herra Mosaskeggur, þér emð að gera að gamni yöar! Milla: Ha-ha-ha! vamoan: íivao í osKopunum gengur a r Jtur jómfrú Pipran að stunda fimleika? Jómfrú Pipran: Hvemig þorir þú að snerta mig, andstyggðin þín! Hjálp! Hjálp! Hjálp! Milla: Ó, hvað þetta súkkulaði er gott! Jónki: Gjöra svo vel, hér er föt Mosaskegg! Pinni: Þér ættuð ekki að baða yður þarna með Kalla, jómfrú Pipran! Vamban: Ha-ha — á ég að hjálpa yður, jómfrú? — Ha-ha! Frú Vamban: Hvað er þetta? Duttuð þið Kalli í forarpoll eða hvað ? Þið farið ógætilega! Jómfrú Pipran: Eg hefi aldrei á æfi minni komist í annað eins! Vamban: Ég skal segja þér allt, góða mín. Jónki: Þú litla, andstyggilega strák skal ekki gabba Jónka, því þá mig refsa þig! Kalli: Farðu! Viltu sleppa mér undir eins! Pipran: Ó, guð minn góður, er þetta Kalli!! Jónki: Þú mátt ekki stela fötin Mosaskegg! Jómfrú Pipran: Hvemig dirfist þú, fantur- inn þinn, að fara svona með uppáhaldsnem- andann minn?

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.