Vikan


Vikan - 02.11.1939, Page 13

Vikan - 02.11.1939, Page 13
Nr. 44, 1939 VIKAN . ", ,13 Sæt er hefndin. Binni: Sjáðu nú, hvernig' pabbi skemmtir sér. Hann hrýtur. Við skul- um leika á hann. Pinni: Eigum við að láta hann halda, að hvalur hafi gleypt hann? Vamban: Hvar er ég? Hjálp . . . ég drukkna . . . Binni: Hjálp! . .. stóri hvalurinn gleypti pabba. Kalli: Hvað eru þeir nú að gera? Vamban: Hjálp!--------hjálp! Pinni: Við gerum allt, sem við getum, til að hjálpa þér, pabbi minn, en hvalurinn er svo þrár. Kalli: Bíddu nú við, Milla. Milla: Hvað ertu að gera? Ef sprengjan dettur nú? Kalli: Það á hún einmitt að gera. Nú verð ég bara að stefna bátn- um beint á skipstjórann. ■V’ \é, ,4 .er Vamban: Æ, — ég verð sjóveikur. Pinni: Ég barði bara í hliðina á hvalnum. Hann veltist um af hlátri. Hvað eigum við að gera? Binni: Ég skal hjálpa þér, ef þú lofar að berja okkur aldrei framar. Vamban: Eg lofa því. Kalli: Nú kemur björgunarbáturinn! Milla: Skipstjórinn sekkur. Kalli: Nei, nei, — hann er svo feitur. Vamban: Hjálp! Ég sekk, ég drukkna. Bíð- ið þið bara við. Binni: Þú lofaðir að berja okkur ekki. Kalli: Heldurðu, að það sé span á þeim gamla núna. Vamban: Því grátið þið? Er ekki gaman að róla sér ? Ó, rekið þið ykkur á steinana. Þetta var kallað að steyta pipar í mínu ungdæmi.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.