Vikan


Vikan - 02.11.1939, Síða 23

Vikan - 02.11.1939, Síða 23
Verndun hinnar eðlilegu húðfitu œskunnar er eitt hið þýðingarmesta í allri andlitsfegrun. Hin óviðjafnanlega PALOMA andlitssápa er mild og mjúk eins og rjómi, og því bezta meðalið til þess að vernda yndisþokka yður og húð- fegurð. Ný bók Fegurð og heitir nýútkomin bók eftir norska læknirinn dr. Alf Lorentz Örbeck, en frú KrLíín Ölafsdc'ttir íslenzkaði. @ Hér er lcomin bók, skrifuð af vísindalegri þekkingu, um fegrun og snyrtingu mannlegs líkama, sem hver einasta dama og hver einasti ungur maður verður - að kynna sér. @ I bókinni eru 64' myndir. ^ Lítið inn í næstu bókabúð og lesið efnisyfiriitið — og þér munuð sjá, að hér er um merkilega bók að ræða— eða hringið í síma 5210 eða 5379 og bókin verður send yður um hæl. Kenni dans, Eldri og nýjustu dansana (Swing og Boomps a Daisy) í einkatímum, einnig í smá-flokkum (Partíum), heima hjá mér og úti í bæ. Fer til Sigluf jarðar og Akur- eyrar um miðjan vetur. Sigurður Guðenundsson. Sími 4278 og heima eftir kl. 8 síðd. í síma 1707. Önnumst allskonar auglýsingastarfsemi. 1 1 jh Austurstræti 12. Sími 4292 og 4878. Borðið á Heitt og kalt

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.