Vikan - 07.03.1991, Page 4
7. MARS 1991
5. TBL. 53. ÁRG
VERÐ KR. 295
Vikan kostar i áskrift kr. 224
eintakið ef greitt er með gíró
en kr. 191 ef greitt er með VISA.
Áskriftargjaldið er innheimt fjórum
sinnum á ári, sex blöð í senn.
Athygli skal vakin á því að greiða
má áskriftina með EURO eða VISA
og er það raunar æskilegasti
greiðslumátinn.
Aðrir fá senda gíróseðla.
VIKAN kemur út aðra hverja viku.
Tekið er á móti áskriftarbeiðnum í
síma 91-83122.
Útgefandi: Sam-útgáfan
Framkvæmdastjóri:
Sigurður Fossan Þorleifsson
Markaðsstjóri:
Pétur Steinn Guðmundsson
Ritstjóri og ábm.:
Þórarinn Jón Magnússon
Auglýsingastjóri:
Flelga Benediktsdóttir
Flöfundar efnis í þessu tölublaði:
Þorsteinn Eggertsson
Þórarinn Jón Magnússon
Þórdis Bachmann
Schopenhauer
Þorgerður Traustadóttir
Gunnhildur Fleiða Axelsdóttir
Hörður Sigurðsson
Úlfar Finnbjörnsson
Helga Möller
Jóna Rúna Kvaran
Líney Laxdal
Magnús Einarsson
Guðjón Baldvinsson
Lína Rut Karlsdóttir
Ágústa Johnson
Gísli Ólafsson
Þorsteinn Erlingsson
Myndir i þessu tölublaði:
Magnús Hjörleifsson
Bragi Þ. Jósefsson
Gunnlaugur Rögnvaldsson
Sigurður Stefán Jónsson
Þorsteinn Eggertsson
Ólafur Guðlaugsson
Katrín Elvarsdóttir
Ragnar Th. Sigurðsson
Þoresteinn Erlingsson
Þórarinn Jón Magnússon
Binni o.m.fl.
Útlitsteikning:
Þórarinn Jón Magnússon
og Auglýsingastoía
Brynjars Ragnarssonar
Setning og umbrot:
Sam-setning
Filmuvinna, prentun, bókband:
Oddi hf.
Forsíðumyndirnar tók
Magnús Hjörleifsson
HÓTEL BORG:
Um miðjan febrúar sl. var
Hótel Borg opnuð eftir
breytingar með söng-
skemmtuninni Blái hatturinn.
Breytingar á skemmtanasal
hótelsins miðuðu fyrst og
fremst að því að koma staðn-
um ( upprunalegt horf. Til
dæmis er borðaskipanin í
danssalnum eins og hún var í
gamla daga þannig að nóg
pláss er til að dansa. Skemmt-
unin hófst á því að Haukur
Morthens skemmti gestum
eins og honum einum er lagið,
enda ótrúlegur skemmtikraftur
sem ennþá á það til að koma
mönnum á óvart. Þá kom
söngvara- og leikarakvartett-
inn undir Bláa hattinum fram
og flutti sígild dægurlög frá
fyrri tímum með samhæfðum
röddum og nýstárlegum túlk-
unaraðferðum undir tónlistar-
Líklega býður enginn skemmtistaður á landinu upp á snillinga af þessu tagi nema
Hótel Borg.
4 VIKAN 5. TBL.1991