Vikan


Vikan - 07.03.1991, Page 7

Vikan - 07.03.1991, Page 7
Inger Steinsson er nýflutt til borgarinnar aftur eftir að hafa búið á Kjalarnesi árum saman. „Þar hófst nokk- uð skrautlegur ferill því þar fór ég í pólitik," segir hún. „Ég sat inni fyrir klofinn D- lista og satt best að segja get- ur sveitapólitík verið afar gróf. Fólk nagar mann inn að beini finnist því eitthvað athugavert við mann en vissulega var þetta góð lífsreynsla og gjöfult að hafa tekið þátt í þessu.“ Meðfram sveitarstjórnar- störfum var Inger í alþjóðleg- um samtökum kvenna sem kallast ITC (International Tra- ining in Communication) og endaði sem landsforseti þeirra. Hún lét þó ekki félags- lífið aftra sér frá þvi að stunda fullt starf utan heimilis sem að- stoðarmaður tannlæknis. Við það hefur hún starfað í fimm- tán ár. Þessi tveggja barna móðir hefur einnig komið ná- lægt sýningarstörfum, fór Frh. á næstu opnu 5. TBL.1991 VIKAN 7

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.