Vikan


Vikan - 07.03.1991, Blaðsíða 38

Vikan - 07.03.1991, Blaðsíða 38
Frh. af bls. 37 Ungar stúlkur ganga jafnvel í brjóstahöldurum einum saman undir opnum jakka. Undirföt þykja tilvalin gjöf og algengt er aö karlmenn kaupi heilu settin handa konunni sinni eða vin- konu og stundum taka konur eiginmenn sína með til að velja undirföt. Brjóstahaldarar með spöng eru aftur orðnir geysivinsælir og eru keyptir í um það bil 95 prósent tilfella núorðið en undanfarin tuttugu ár eða svo hafði verið lítil eftirspurn eftir þeim. Sokkabuxur eru þægi- legar en það þykir ólíkt kven- legra að ganga í sokkabanda- belti og sokkum. Reyndar eru fáanlegir sokkar með límrönd að ofan svo að hægt er að sleppa beltinu og eru þeir mjög vinsælir en heyrst hefur um stúlkur sem nota þessa sokka, þægindanna vegna, en bæta beltinu við af því þeim þykir það fallegra og meira spennandi. Það eru ekki bara ungar eða grannar konur sem geta klæðst fallegum undirfatnaði því hann er fáanlegur í yfir- stærðum og reyndar í undir- stærðum líka, fyrir þær konur sem eru óvenju nettar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.