Vikan


Vikan - 23.07.1992, Blaðsíða 80

Vikan - 23.07.1992, Blaðsíða 80
TEXTI: ANNA S. BJÖRNSDÓTÍIR MYNDIR: BINNI vaö er þaö sem fær unga menn til aö sækja um störf um borð í flugvélum? Er þaö ævintýraþrá sem liggur aö baki? Viö tökum ungan flug- þjón tali og skyggnumst inn til hans í vinnuna og fáum aö hafi komist í úrvalsliðið, flug- þjónustuhópinn. „Vinnan um borö er mjög erfið. Viö erum aö, allan flug- tímann, aö þjóna og bera fram, engin stund til hvíldar. Viö þurfum alltaf aö vera viö- mótsþýö og brosandi en þaö maður stúdentasamtaka sem nefnd eru I.A.E.S.T.E en þaö eru skiptinemasamtök sem senda íslenska stúdenta til út- landa í starfsþjálfun í þeirri grein en svo fá þeir erlenda stúdenta hingað í staðinn á sumrin. „Þetta er mjög gaman, skólunum, fá fleiri fjölbrauta- skóla fyrir þá sem ekki vilja þungt bóknám en ekki slaka á kröfum viö hina. [ framtiðinni sé ég mig Ijúka verkfræðináminu hér heima eftir tvö ár. Fer hugsanlega til Þýskalands til aö Ijúka því. Mig VIÐTAL VIÐ GUNNAR ORN ÞORSTEINSSON FLUGÞJON 33000 fetum heyra hann segja frá starfinu og sjálfum sér. „Þetta er nú aðeins sumar- starf hjá mér því ég er nemi í verkfræði, er búinn með tvö ár af náminu. Er þetta annað sumarið sem ég vinn sem flugþjónn. Ég hef alltaf feröast mikið. Mamma vinnur hjá flug- ieiöum svo þaö hefur leitt til ferðalaga. Mér hefur alltaf þótt gaman að fljúga, vera í háloft- unum." Gunnar er spurður um þaö hvort erfitt sé aö fá þetta starf, hvort það sé eins vinsælt og veitist mér ekki erfitt. Mér finnst þetta starf svo skemmti- legt. Nú er ekki mikiö um stopp í fluginu. Vaktin byrjar til dæmis klukkan þrjú og ef við fljúgum til New York erum viö komin þangaö klukkan sex síödegis. Þá höfum viö eins sólarhrings stans og getum skoöaö okkur um, farið út aö borða og notið lista til dæmis, farið á söfn eöa tónleika.1' Blaðamaður spyr Gunnar um Washington og Baltimore, en þangaö fljúga Flugleiðir, og mjög gefandi. Þaö koma tólf stúdentar í sumar og dvelja hér einn til þrjá mánuði í senn. Viö erum með sumardagskrá fyrir þessa stúdenta, hver helgi er skipulögö og förum viö í ferða- lög svo sem í Þórsmörk, á Snæfellsnes eöa i Bláa lóniö svo eitthvað sé nefnt.“ Gunnar er spurður eilítið meira um skólagöngu og fram- tíöarplön. Ég var í Menntaskólanum við Sund og finnst þaö mjög góður skóli. Þó finnst mér að þaö mætti gera meiri kröfur í langar aö sjá Tansaníu og Kil- imantjaro, sem er hæsta fjall í Afríku, og alveg mögulegt er aö klífa þaö.“ Já, þessi ungi maður er mik- iö fyrir fjallaloftið og aö vera skýjum ofar. Hann segist langa aö vera frjáls, langa aö kynna sér ólíka menningar- heima og dregur engar línur milli þjóða. Þaö hefur verið gaman aö ræöa viö hann og láta hann segja sér drauma æskumannsins. Hann er vís með aö láta þá rætast. Augna- ráöiö gefur þaö til kynna. □ forðum daga. „Ég sótti um fyrir nokkrum árum en var of ungur en svo sótti ég um starfið í fyrra og var einn 800 umsækjenda. 500 þeirra gengust undir al- mennt próf þar sem mála- kunnátta og þekking í landa- færöi var metin. Síöan fóru 200 þeirra í viötöl þar sem allt mögulegt var kannað, þar sem viö vorum spurö um margvís- leg málefni. Ég var heppinn. Ég er hálfgeröur fréttafíkill svo einhverju gat ég svarað, spurningarnar voru ansi þungar. Ég held aö við höfum verið 40 sem komumst áfram í þetta sinn. Námskeið stóð yfir í átta vikur sleitulaust og farið þar mjög nákvæmlega í alla hluti, hrein- lega hamrað inn í mann náms- efninu en aöalhluti þess er öryggismálin. I því felst aö gæta og vernda farþegana. Við lærum slökkviæfingar, aö tæma flugvél á stuttum tíma og skyndihjálp." Gunnar gerir hlé á máli sínu. Hann er einstaklega prúður og háttvís og blaða- maöur undrast ekki aö hann kemur Gunnar meö greinar- góö svör. „Maður veröur aö fara gæti- lega í þessum borgum. Ekki taka óþarfa áhættu og halda sig á fjölmennum götum. Sér- staklega á þetta við um konur og var þetta sérstaklega brýnt fyrir þeim í flugfreyjunáminu. Við förum til dæmis aldrei inn í Washington en Baltimore hef- ur upp á margt aö bjóða. Fallega útiveitingastaði, sæ- dýrasafn og höfnin hefur veriö gerö upp og er þar áhorfenda- staður þar sem listamenn koma fram, spila og þar eru líka góöar verslanir. Leigubílar eru meö grind milli bílstjórans og farþeg- anna. Einu sinni ók ég meö bílstjóra sem ekki hafði neina grind. Ég spurði hann af hverju hann hefði ekki neina en hann svaraði mér því aö hann heföi verið rændur tvisvar sinnum en sé þó bjartsýnn og trúi enn á mannlífiö.11 Þaö er auðséð að Gunnar er á réttri hillu hvaö varöar sumarstarfið en síðan kemur í Ijós aö hann er athafnasamur á ööru sviöi því hann er for- 80 VIKAN 15. TBL. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.