Vikan


Vikan - 23.07.1992, Blaðsíða 39

Vikan - 23.07.1992, Blaðsíða 39
stórt sviö þannig aö lesendum er ráöið frá því að nota svo- leiðis apparöt. Sumar linsur hafa svo nefndan Macro eiginleika en það gerir Ijósmyndaranum kleift að komast nær viðfangs- efninu en ella og taka myndir þannig að viðfangsefnið verð- ur allt að því jafn stórt á film- unni og í raunveruleikanum 1:1. Þessi eiginleiki er mest notaður til eftirtöku af teikning- um og þess háttar og til myndatöku af smærri fyrirbær- um eins og blómum. Verð á linsum fer að miklu leyti eftir því hvað þær hafa möguleika á stóru Ijósopi. Ljósopið ákvarðar ekki ein- ungis hversu mikið Ijós fer á filmuna, heldur fer svæöið sem er í brennipunkti við myndatöku eftir stærö Ijósops- Fjarlægðin að fjöllunum var ekki mlkil svo ég notaði 35 mm linsu tll að ná bæði stúlkunni á brúnni og þeim inn á myndina. Þessar tvær myndir sýna sambandið á milli dýptar brennipunkts myndarinnar og stærðarinnar á ijósopi linsunnar. Ef Ijósopið er stórt til dæmis 2,8 þá er bak- grunnurinn ekki í fókus (efri mynd). Á neðri myndinni hefur Ijósopið verið minnk- að niður í 16 og dýpt myndarinnar þar af leiðandi aukist. 135 mm linsan hjálpaði mér að einangra hluta af Hallgríms- kirkjuturni og draga úr fjarlægðinni að regnboganum. vera mjög dýrar en það gefur Ijósmyndaranum kost á að mynda við takmörkuð birtuskil- yrði með fínkorna filmu án þess að þurfa nauðsynlega að nota þrífót. Þá er bjartara að horfa i gegnum leitarann sem auðveldar að finna brenni- punktinn. Engu að síður er að mínu mati vænlegri kostur að fá sér frekar zoom linsu með breytilegri brennivídd til að byrja með, kannski 28-85 mm eða 35-70 mm ef ein linsa er valin því myndatökumögu- leikarnir eru miklu fjölbreyti- legri. Lengi vel voru zoom linsur ekki eins skarpar og fastar linsur og buðu ekki upp á eins stórt Ijósop en munurinn fer alltaf minnkandi. Zoom linsan virkar eins og margar linsur í einni linsu og gerir Ijósmyndar- anum fært að taka myndir með mismunandi brennivídd án þess að hann þurfi að færa sig úr stað eöa skipta um linsur. Zoom linsan er miklu ódýrari kostur en að vera með margar fastar linsur og hún er fljótvirk- ari. Það er yfirleitt nóg að vera með tvær zoom linsur, aðra 28-85 mm og hina 80-200 mm, til að dekka flestar kring- umstæður myndatöku en að minnsta kosti þrefalt fleiri fast- ar linsur þyriti til að gera hið sama. Áðurnefndur munur á Ijósopi og þyngd á stakri linsu með fastri brennivídd og zoom linsu hefur orðið til þess aö föstu linsurnar hafa haldið vinsældum sínum og þá eink- um meðal atvinnumanna. Sumar linsur með breytilegri brennivídd ná jafnvel yfir 24- 200 mm en tækniþekkingin í dag höndlar engan veginn svo 15. TBL 1992 VIKAN 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.