Vikan


Vikan - 23.07.1992, Blaðsíða 77

Vikan - 23.07.1992, Blaðsíða 77
Gömul heimilisuppskrift liggur að baki líkjörnum og varðveittist hún sem fjöl- skylduleyndarmál í yfir 300 ár. - Á meðan nýlendustríðið stóð yfir á 17. öld urðu margar fjöl- skyldur að flýja heimili sín. Ung stúlka af bresku bergi brotin varð að skiljast við fjöl- skyldu sína og eini félagi hennar á flóttanum var inn- fædd vinnukona á heimilinu, María. Sú síðarnefnda hafði með sér lítið skríni sem reynd- ist geyma uppskriftina að upp- áhaldsdrykk fjölskyldunnar. Kaffibaunirnar eru vandlega flokkaðar-og aðeins þær bestu notaðar í framleiðsluna. Tia Maria veitir fjölda fólks atvinnu í fátæku landi. Unga konan nefndi drykkinn eftir vinnukonunni sem bjarg- að hafði uppskriftinni frá glötun. Hún arfleiddi síðan dóttur sina að leyndardómin- um og hún síðar sína dóttur og svo koll af kolli. - En dag einn árið 1940 fékk dr. Evans nokkur að dreypa á drykknum sér til svölunar í sumarhitan- um. Honum bragðaðist hann svo vel að hann spurði hvort hann gæti fengið uppskriftina. Þannig byrjaði ævintýrið og framleiðslan hófst. Tia Maria er framleiddur á Jamaica og er aðaluppistaðan sykurreyr og síðan sér eðal- kaffið úr „Blue Mountains"- fjöllunum um að gæða líkjör- inn kaffibragöinu sem á mest- an þátt í vinsældum hans úti um allan heim. Algengast er að Tia Maria sé drukkinn óblandaður á ís að máltið lokinni. Engu aö síð- ur er hann tilvalinn í „langa drykki" og er mjög gjarn- an drukkinn þannig. Hann blandast ágætlega með kóla- drykkjum til dæmis og ávaxta- safa sem bætt er út í eftir smekk - og að sjálfsögðu á is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.