Vikan


Vikan - 06.08.1992, Page 32

Vikan - 06.08.1992, Page 32
FYRRI HLUTI enedikt Hákon er Ijós- hæröur og bláeygur ellefu ára strákur sem á heima í Norðurmýrinni ásamt ður sinni, Dóru S. Bjarna- son, dósent við Kennarahá- skóla islands. Benedikt er um margt ósköp venjulegur Strákur. Hann hefur áhuga á fótbolta, vetrarólympíuleikun- um í sjónvarpinu, leikjum með jafnöldrum, sundi og tónlist i asamari kantinum. Föstudagarnir eru skemmti- arnir í vikunni en 'inirhans og bekkjar- bræður úr Æfingaskólanum i heimsókn. Þá er boriö, fram fjall af snúðu horft á mynd og rætt um heima og Svona hefur þetta verið' því að þeir félagarnir hófu í Æfingaskólanum í se; bekk. Benedikt er að öðru leyti all- óvenjulegur strákur. Þegar hann var tæplega ársgamall var hann greindur fjölfatlaður. Hann á erfitt um vik með flest af því sem jafnaldrar hans geta. Hann talar ekki en tjáir sig með einföldum bendingum og hann þarf manninn með sér hvert sem hann fer og hjálp við flesta hluti. Hann hóf skóla- göngu sína í venjulegum skóla í Bandaríkjunum árið 1986. Er heim kom fór hann í Æfingaskólann og var skóla- vist hans þar sett upp sem til- raun i blöndun. Eftir þriggja og hálfs árs veru við skólann lá leiðin aftur út í heim, í þettasinn umhverf- is jörþina. Dóru hafði verið oma til Nýja Sjá £líu, halda þ|r blöndi^L unar og kynna jrárnt. :;menntun / jpf't þjónustu við fatlaða í þessum heimshluta. Fyrirhugaö var að ferðin tæki rúma átta mánuði og varð Benedikt, eða Benni eins og hann er oftast kallað- ur, að skiljast við vini og bekkj- arfélaga um sinn. Kveðju- stundin var erfið, Benna var klappað á bak og bréfaskrift- um heitið. AF STAÐ ÚT f HEIM Snemma morguns þann 2. febrúar 1991 var drengurinn kominn út á Loftleiðahótel ásamt móður sinni og Friðfinni Erni Hagalín, 17 ára mennta- skólastrák. Friðfinnur slóst með í förina sem barnfóstri og félagi. Benni Kar ókátur svo snemma morguns. Honum var ekkert um þetta ferðalag gt og(,grenjaði eins hátt og hs gaf-alla leiðtil Keflavikur, sam- ferðan nönnunum til hrellingar. _eifs Eiríkssonar herti snáðinn sig upp en þegar 4 Yéiina varkomið setti að hon- um grát að nýju. Spariklæddur herramaður í sæti handan gangsins setti upp fýlusvip, gaf Benna illt auga og færði sig loks í fússi. Benni þre þessum söng átti eftir að yerða samanburðarathugun l laginu öllu, þáð er að s bera saman hillur við, , flugvélum af öllum stærðum og gerðum. Morgunmatur, leikföng og hlýlegt viðmót flug- fólks breytti ferðintii í ævintýri. Upp frá þessu gerðist Benni „flugaður" (sbr. sjóaður) að mgti Friðfinnsflg virtist álíta að lífið snerist um það að fara á milli iMjvéla, horfa á bíó- myndirp háloftunum, borða lorgunmat nokkrum sinnum á lólarhring og aka um flughafn- ir í hjólastólum. TIL KYRRAHAFS- STRANDAR Ferðinni var fyrst heitið til Kaupmannahafnar en þaðan lá svo leiðin næsta dag til Eug- eene í Oregonfylki I Banda- ríkjunum - um New York, VIKAN 32 16.TBL. 1992

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.