Vikan


Vikan - 06.08.1992, Qupperneq 42

Vikan - 06.08.1992, Qupperneq 42
Egill Ólafsson stuömaður veröur meö nýja plötu, sem Skífan gefur út, fyrir jólin í ár. Heyrst hefur aö söngvarinn fái til liðs viö sig 60 manna kór [ Björnsson og félagar skein sól (SSS) halda til Bretlands seinna í þessum mánuöi og spil á Reading Festival 21.-23. ágúst. Það eru ekki óþekktari sveitir en Nirvana, Public Enemy og Jesus Jones sem troöa upp á þessari miklu rokkhátíö. Fö’r SSS á Reading Festival kem- ur í kjölfar Lundúnaferöar hljómsveitarinnar á síöasta ári en þá lék hljómsveitin fyrir gesti næturklúbba. Meðal þeirra sem sáu og heyrðu I Sólarmönnum var Jason einu lagi plötunnar en Egill leikur einmitt kórstjóra I kvik- myndinni karlakórinn Hekla sem er I vinnslu þessa dag- ana. Aðrir leikarar, sem koma viö sögu I myndinni, eru Laddi, Örn Árnason, Sigurður Sigur- jónsson, Rúrik Haraldsson, Randver Þorláksson, Sigrún Hjálmtýsdóttir og fleiri. VIKAN 42 16. TBL. 1992 IhUDkIYIKU o co co o: < co 'O o; < oc 0 Þaö er óhætt aö segja að unglingabækur Þorgríms Þrá- inssonar hafi hitt I mark hjá unga fólkinu. Þorgrímur hefur ekki setiö auöum höndum aö undanförnu; tvær nýjar bækur eru væntanlegar fyrir jólin I ár. Bak við bláu augun nefnist önnur þeirra og fjallar hún um 16 ára unglinga á fyrsta ári I menntaskóla, ástina og aðrar tilfinningar sem bærast I brjósti þeirra. Nýjar söguhetjur fara með aöalhlutverkin en bókin tengist ekki fyrri bókum Þorgríms, þarsem íþróttir spil- uðu stórt hlutverk. Hin bókin, sem höfundurinn sendir frá sér fyrir jólin, er ævintýrasaga um tíu ára gamlan dreng sem vaknar einn morgun þriggja metra langur. Sagan er myndskreytt og ætluð börnum á öllum aldri. Þorgrímur Þrá- insson leikur knattspyrnu með Stjörnunni I sumar samsíða fullu starfi viö ritstjórn íþrótta- baðsins og þar sem hann hef- ur ekki tekiö sér frí I sumar til aö sinna skrifum hefur hann hverja mínútu til Blowes sem rekur lítið, hljómplötufyrirtæki I London, og varö hann yfir sig hrifinn. Hann hefur nú verið ráöinn umboðsmaöur SSS og er stefnt að útgáfu smáskífu I næsta mánuði. Sólarmenn hafa verið aö vinna aö efni á geislaplötu sem kemur út I kjölfar smáskífunnar og er þaö efni unnið I samvinnu við er- lenda tónlistar- og upptöku- menn. Jakob Magnússon stuðmaöur, sem búsettur er I London, hefur veriö hljóm- sveitinni hjálplegur. Þá er bara spurningin hvað hljómsveitin Síðan skein sól kallar sig á ensku. Á síöasta ári var not- ast við nafnið Here Comes The Sun en ný hugmynd aö nafni er SS SOL. Jón Axel Ólafsson (einn meö öllu) var nýlega skipaður dagskrárstjóri Bylgjunnar. Jónas R. Jónsson haföi yfir- umsjón meö Bylgjunni ásamt dagskrá Stöövar tvö og Sýnar en nú mun hann einbeita sér aö sjónvarpsdagskránni. Jón Axel, sem heyrir nú beint undir Pál Magnússon útvarps- og sjónvarpsstjóra, hefur unnið fyrir markaðssviö íslenska út- varpsfélagsins sem rekur Bylgjuna, Stöö 2 og Sýn. Verk- efni Jóns er tímabundið og er I megindráttum aö setja saman dagskrá fyrir komandi vetur. ■ Gunnar Þóröarson er ný- kominn frá Flórída og vinnur nú að nýrri plötu sem lítur dagsins Ijós fyrir jólin í ár. Lík- legt er aö fjöldi þekktra söng- vara taki lagið meö Gunnari eins og á fyrri plötum hans. Það muna flestir eftir Vísnaplötunum tveim. Fyrri platan ku vera metsöluplata allra tíma hér á landi en hún seldist í rúmlega 24.000 ein- tökum. Seinni Vísnaplatan seldist einnig vel en þó ekki í líkingu viö þá fyrri. Björgvin Halldórsson og Gunnar Smári Helgason hafa nú endur- ■' Undanfarnar vikur hefur Björgvin Halldórsson haft yfir- umsjón meö jólaplötu þar sem Sinfóníuhljómsveit íslands er í aöalhlutverki. Platan kemur út á vegum Skífunnar fyrir jólin í ár og inniheldur sígild jólalög. Kór Öldutúnsskóla tekur þátt í nokkrum lögum ásamt Sig- rúnu Hjálmtýsdóttur. Ed Welch, sem stjórnaði Sinfón- íuhljómsveitinni á plötunni í takt við tímann, sá um stjórn og útsetningu laga á nýju plöt- unni. Stefnt er að því aö hljóðrita aðra plötu á næsta ári og yröi efnisskrá hennar þá eingöngu eftir innlenda höf- unda. hljóðblandaö efni Vísnaplatn- anna og kemur það út á einni geislaplötu fyrir jólin í ár. Það er Iðunn sem gefur plöturnar út. ■ Flestar þekktustu hljóm- sveitir landsins eru á faralds- fæti í sumar. Sléttuúlfarnir hafa ekki gert mikið að því að spila opinberlega ef undanskil- in er síöastliðin verslunar- mannahelgi þar sem Úlfarnir skemmtu Galtalækjargestum. Breyting verður á þessu þar sem þeir hafa ákveðið að spila vítt og breitt um landið í einn mánuð í framhaldi af bindind- ismótinu.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.