Vikan


Vikan - 15.10.1992, Page 5

Vikan - 15.10.1992, Page 5
[fWlHAVEÍÍUDÍ ÉÓÚÍCNI þess að áhorfendur tóku and- köf hvað eftir annað. Það er hreint með ólíkindum hvað stúlkan sú getur kallað fram með Make-Up-Forever. Dómnefndina skipuðu þær Jóna Lárusdóttir og Guðrún Möller frá Módel 79, Bonni Ijósmyndari, Þórarinn Jón Magnússon, ritstjóri Vikunnar, Guðmundur Reynisson, eig- andi verslunarinnar Persona, Snúlla frá Módelmynd og loks María Olsen frá sólbaðs- og þrekmiðstöðinni Perlunni í Keflavík, en þar höfðu kepp- endurnir æft af kappi fram að keppni í öllum sínum frítíma, auk þess sem kroppatemjar- inn Kolla í Módelmynd hafði þjálfað þá í sviðsframgöngu. Eftir afar erfitt val á mílli níu bráömyndarlegra herramanna komust þessir þrír í efstu sætin, t.v.: Birgir, Skúli og Hólmgeir. Og ekki sakar að geta þess að það var Jóhannes Harðar- son á hársnyrtistofunni Edel- on sem hafði hendur f hári þeirra. Það eru ýmsir aðilar á Suð- urnesjum sem að keppnis- haldinu standa en helstu for- sprakkarnir eru þær Kristín Couch förðunarfræðingur hjá Nýju útliti og Sigríður Gunn- arsdóttir, betur þekkt sem Siddý í snyrtivöruversluninni Gloríu, þær hinar sömu og stóðu fyrir kjöri fyrirsætu Suð- urnesja úr hópi stúlkna fyrr á árinu. □ Stöllurnar Guörún og Jóna frá Módel 79 bera saman álit sitt þar sem þær sitja saman viö borö dómnefndar. 21.TBL. 1992 VIKAN 5 TEXTI OG MYNDIR: ÞJM

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.