Vikan


Vikan - 15.10.1992, Blaðsíða 51

Vikan - 15.10.1992, Blaðsíða 51
ekki eftir því sem við getum kallað frumeðli. Þetta verður allt að koma af sjálfu sér. Við erum allir meira og minna sjálflærðir. Ragnar: Svo höfum við verið að æfa mikið saman núna. Vikan: Hvenær byrjaðirðu að spila? Ragnar: Fjórtán ára. Ég er tuttugu og fjög- urra ára núna. Ég var eiginlega búinn að leggja trommurnar á hilluna þegar ég byrjaði með Lipstick Lovers. Vikan: í hvaða hljómsveitum hafðirðu ver- ið? Ragnar: Bara óþekktum bílskúrsböndum. Vikan: En þú, Bjarki? Bjarki: Það er það sama með mig. Ég var síðan líka í nokkrum smáböndum i Bandarikj- unum. Þar tóku margir upp hárið og stóðu síðan fyrir framan spegilinn í marga klukku- tíma. Þegar átti að fara að spila gerðist ekk- ert. Menn vissu að það þyrfti ákveðna ímynd, sinntu henni og gleymdu tónlistinni. Hjá okkur í Lipstick Lovers er númer eitt tvö og þrjú að hafa músíkina á hreinu og svo heppilega vildi til að við erum allir svona rokk og ról týpur. Vikan: Sömu týpur segirðu, samt eruð þið eins og gripnir hvor úr sinni áttinni? Bjarki: Já, hann er í vinnunni, ekki ég. Vikan: Léstu þá klippa þig áður en þú komst í viðtalið? Ragnar: Nei, alls ekki. Ég kann bara betur við mig með stutt hár. Samt er ég rokkari af lífi og sál. Ég hef gaman af því að vera fínt klæddur og ég hef gaman af því að vera rokkklæddur þegar ég er að spila. Þetta er hálfgert leiksvið hjá mér. Bjarki: Það er einmitt gott að hafa þá tvo svona vegna þess að þegar fólk sér einhverja tvo síðhærða gaura eins og mig og hinn gítar- leikarann þá heldur það að þetta sé eitthvert þungarokksdæmi en þegar hinir tveir, þessir stutthærðu, bætast við þá er þetta poppdæmi. Við erum þarna einhvers staðar í miðjunni, þetta er bara rokk og ról og búið mál, sko. Við vorum einmitt að pæla í því um daginn hvern- ig við náum sameiginlegri stefnu þrátt fyrir að vera ólíkir þegar við komum saman og spil- um. Vikan: Eruð þið þá ólíkir lika í einkalífinu? Ragnar: Ja, við erum allir á föstu. Vikan: Fjölskyldumenn, jafnvel? Ragnar: Við Heimir eigum báðir börn. i' 21.TBL. 1992 VIKAN 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.