Vikan


Vikan - 15.10.1992, Side 60

Vikan - 15.10.1992, Side 60
Viö upptökur á Þingvöllum. Jón Haukur stendur viö kvimyndatökuvélina, Sigurveig býr sig undir tökur og Björn Malmquist fylgist grannt meö. ■ yHmn, 'sA^íl JV éjm | ii :■ '&Wíf lil / BBL , m | f í, * VIRÐINGAR- VERT FRAMTAK SJÓNVARPS- STÖÐVAR 60 VIKAN 21.TBL. 1992 Sigurveig Jónsdóttir önnum kafin viö handrits- gerö. EINS JÖRÐ Jörðin, heimili okkar mannanna, er eini stað- urinn sem vitað er með vissu að við getum lifað á. Lífsmöguleikar okkar í þessu jarðlífi byggjast á jafneinföld- um hlutum og heilnæmu and- rúmslofti, hreinu vatni og ó- spilltum auðlindum. Margt bendir til þess að mannkynið sé að tefla þessum undir- stöðum tilveru sinnar í hættu vegna ofnýtingar og andvara- leysis sem að miklum hluta má rekja til skorts á upplýs- ingum. Helsta hlutverk fjölmiðla er að veita og útbreiða sem best upplýsingar og vitneskju um umhverfismál til almennings sem þá getur tekið vel grund- aðar ákvarðanir, ákvarðanir sem geta verið frá atriðum sem sýnast smá í daglegri breytni einstaklinga til afdrifa- ríkra ákvarðana í alþjóðamál- efnum. Þáttaröðin „Aðeins ein jörð“ er unnin í samvinnu Is- lenska útvarpsfélagsins hf., Stöðvar 2 og Bylgjunnar, og Landverndar. Eins og nafnið bendir til fjallar hún um um- hverfismál en æ fleiri telja Ijóst að ástandið í þessum málum sé orðið mikilvægasta verkefni jarðarbúa. Það er ein- faldlega staðreynd að með- ferð okkar jarðarbúa á jörðinni skiptir sköpum um hvort þessi eini samastaður sem völ er á geti skapað sífjölgandi mann- kyni tilverugrundvöll. Stöð 2 vill í samstarfi við Landvernd leggja sitt af mörk- um til að miðla upplýsingum um umhverfismál og hvetja

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.